Fara í efni  

Fréttir

Auglýst er eftir umsóknum í frumkvæðissjóði Öxarfjarðar í sókn og Raufarhafnar og framtíðarinnar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir til frumkvæðisverkefna í frumkvæðissjóði byggðarlaganna sem taka þátt í tilraunaverkefni undir merkjum Brothættra byggða  II.

Í umsókn skal koma fram hvernig verkefnið hefur samhljóm við framtíðarsýn BbII og hvernig það fellur að meginmarkiðum viðkomandi byggðarlags í verkefnisáætlun Brothættra byggða. Verkefnin þurfa fyrst og fremst að vera til þess fallin að efla samfélagið.

Tekið verður við umsóknum til  kl. 13:00 mánudaginn 16. febrúar 2026 í tölvupósti. Allar upplýsingar um umsóknarferlið má finna á heimasíðu verkefnanna hjá SSNE, Raufarhöfn og framtíðin og Öxarfjörður í sókn.

Nanna Steina Höskuldsdóttir nanna@ssne.is og Einar Ingi Einarsson einar@nordurthing.is starfa sem verkefnisstjórar á svæðinu í heild. Þau bjóða upp á ráðgjöf varðandi umsóknarskrif og hugmyndavinnu.


Verkefnið er ein af aðgerðum Byggðaáætlunar, C.2, og markmið þess er að spornað verði við viðvarandi fólksfækkun í smærri byggðarlögum. Verkefnið byggir á samstarfi Byggðastofnunar, viðkomandi sveitarfélags, landshlutasamtaka og síðast en ekki síst íbúa hvers þátttökubyggðarlags. Því er einkum ætlað að styðja við frumkvæði og þátttöku íbúa til hagsbóta fyrir samfélagið í víðum skilningi


Til baka

Fréttasafn

2026
janúar
2025
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389