Fara í efni  

Fréttir

Athyglisverđ mannfjöldaţróun víđa um landiđ

Hagstofa Íslands birti í dag íbúatölur fyrir 1.janúar sl. Ţegar rýnt er í tölurnar sem liggja ađ baki međaltölum landshlutanna kemur margt athyglisvert ljós. Hćgt er ađ nálgast upplýsingar um fjölda íbúa og aldurssamsetningu frá 1998 niđur á einstök landssvćđi og sveitarfélög á myndrćna hátt á heimasíđu Byggđstofunar

Hér koma nokkrir punktar en ţessi upptalning er hvergi nćrri tćmandi. 

 • Suđurnesjum fjölgađi um 7,4% eđa um tćplega 1.800 manns. Mest varđ fjölgunin í Reykjanesbć um 1.455 einstaklinga (8,9%). Annars stađar í landshlutanum fjölgađi um 3,3-5,6%.
 • Í Ísafjarđarbć fjölgađi um 99 einstaklinga eđa 2,7%, í Bolungarvík um 37 einstaklinga eđa ríflega 4% og í Súđavíkurhreppi um 10 einstaklinga. 
 • Íbúum Strandabyggđar heldur áfram ađ fćkka. Ţar fćkkađi um 17 einstaklinga á síđasta ári eđa 3,6%.
 • Íbúum í Húnavatnshreppi fćkkađi um 25 (6,1%). 
 • Íbúum Akureyrar fjölgađi um 299 (1,6%) á árinu. Alls stađar var fjölgun viđ Eyjafjörđ nema í Fjallabyggđ. 
 • Íbúum Norđurţings fjölgađi um 271 (9,2%), Skútaustađahrepps um 68 (16%) og Ţingeyjarsveitar um 47 (5,1%).
 • Fjölgun íbúa varđ á Fljótsdalshérađi um 54 (1,6%), á Seyđisfirđi um 26 (4%) og í Fjarđabyggđ um 86 íbúa (1,8%).
 • Mikil fólksfjölgun varđ í Skaftafellssýslum. Í Sveitarfélaginu Hornafirđi fjölgađi um 119 íbúa (5,4%), í Skaftárhreppi um 85 íbúa (17,9%) og í Mýrdalshreppi um 71 íbúa (12,6%). 
 • Í Skeiđa- og Gnúpverjahreppi fjölgađi um 96 einstaklinga (16,2%) og í Bláskógabyggđ um 89 einstaklinga (8,7%).
 • Ţá hélt íbúum áfram ađ fjölga í Sveitarfélaginu Árborg voru ţeir rétt tćplega 9.000 í ársbyrjun og hafđi fjölgađ um 524 (6,2%) frá árinu áđur. Í Hveragerđi fjölgađi um 83 og í Sveitarfélaginu Ölfus um 5,3%, 

Eins og áđur sagđi er hćgt ađ nálgast upplýsingar um fjölda íbúa og aldurssamsetningu frá 1998 niđur á einstök landssvćđi og sveitarfélög á myndrćna hátt á heimasíđu Byggđstofunar


Til baka

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389