Fara í efni  

Fréttir

Tveir megin drifkraftar í byggđaţróun á Ţingeyri; rótgróiđ og róttćkt

Tveir megin drifkraftar í byggđaţróun á Ţingeyri; rótgróiđ og róttćkt
íbúaţing

Ef samgöngur eru góđar, atvinnulífiđ öflugt og íbúar kraftmiklir, er samfélaginu á Ţingeyri og viđ Dýrafjörđ allir vegir fćrir. Ţetta eru niđurstöđur tveggja daga íbúaţings sem haldiđ var í Félagsheimilinu á Ţingeyri helgina 10. – 11. mars síđastliđinn. Um sextíu manns tóku ţátt í ţinginu, sem hófst međ ţví ađ sýnt var skemmtilegt myndband um Ţingeyri, unniđ af nemendum á miđstigi grunnskólans og nemendur tónlistarskólans komu fram, viđ góđar undirtektir.

Á allra nćstu árum munu skapast ný tćkifćri međ opnun Dýrafjarđarganga og tilkomu ljósleiđara og spurning er hvernig íbúar vilja nýta möguleikana.

Samkvćmt umrćđum á íbúaţinginu skiptir máli ađ byggja á ţví sem ţegar er til stađar og orđiđ er rótgróiđ í samfélaginu en jafnframt ađ leita nýrra leiđa og sýna framsćkni til ađ leiđa Ţingeyri og nágrenni inn í framtíđina.

Fram kom ađ fiskverkun sé í dag undirstöđuatvinnugrein á Ţingeyri og ađ renna ţurfi styrkari stođum undir hana, auk ţess sem horft er til fiskeldis. Halda ćtti áfram ađ ţróa víkingaferđaţjónustu og nýta önnur sóknarfćri í ferđaţjónustu. Samhliđa ţurfi ađ auka ađra nýsköpun og skapa umhverfi fyrir frumkvöđla og minni fyrirtćki og ţar bera íbúar miklar vćntingar til Blábankans.

Fjárfesta ţarf í fólki og skapa enn betri skilyrđi fyrir ungar fjölskyldur, t.d. međ sveigjanleika í leikskóladvöl og auknu tómstundastarfi.

Ţó nú styttist í hin langţráđu Dýrafjarđargöng, ţarf jafnframt ađ bćta vetrarţjónustu, marka stefnu um Ţingeyrarflugvöll og huga ađ umferđarmálum í ţorpinu og nćsta nágrenni. Lagning ljósleiđara er í farvegi og ćskilegt ađ hann verđi kominn fyrir áriđ 2020.

Styrkja ţarf samvinnuna milli íbúa viđ Dýrafjörđ og stjórnsýslunnar á Ísafirđi og lofađi samtaliđ á íbúaţinginu góđu. Gengiđ er út frá ţví ađ áfram verđi hátt hlutfall skammtímaíbúa, sem margir vildu líta á  sem styrkleika og m.a. kanna hvort eigendur frístundahúsa vćru tilbúnir ađ bjóđa ţau til leigu yfir afmarkađan tíma.

Á ţinginu var rćtt um umhverfismál og stefnu til framtíđar, međ áherslu á sjálfbćrni og fram kom mikill metnađur fyrir fallegri ásýnd og snyrtimennsku. Auđlegđ í sögu Dýrafjarđar var kortlögđ og einnig var varpađ fram hugmyndum um söfn, markađssetningu á afurđum úr hérađi og rými fyrir listagallerí, fyrir dýrfirska listamenn og gesti.

Íbúaţingiđ markar upphaf ađ verkefni Byggđastofnunar, Brothćttum byggđum, á Ţingeyri í samstarfi viđ heimamenn, Ísafjarđarbć og Vestfjarđastofu og er verkefnisstjórn skipuđ fulltrúum ţessara ađila. Nú verđur unnin samantekt um skilabođ ţingsins, sem verđur, ásamt stöđugreiningu, efniviđur fyrir verkefnisáćtlun, međ framtíđarsýn og markmiđum fyrir byggđaţróunarverkefni sem stađiđ getur í allt ađ fjögur ár.  

Á nćstu árum munu opnast margvísleg tćkifćri ţegar Ţingeyri verđur miđsvćđis á Vestfjörđum og getur byggđaţróunarverkefniđ veriđ farvegur fyrir ţá sókn, enda var ţví á ţinginu gefiđ heitiđ „Öll vötn til Dýrafjarđar“.

mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389