Fara í efni  

Fréttir

Efling frumkvöđlakvenna á landsbygginni - lokaráđstefna haldin á Sauđárkróki

Ertu frumkvöđlakona? Áttu fyrirtćki? Ertu međ hugmynd? Eđa langar ţig bara ađ efla tengslanetiđ? Vertu međ!

Evrópuverkefniđ Efling kvenfrumkvöđla á landsbyggđinni eđa Female Rural Enterprise Empowerment (FREE) efnir til lokaráđstefnu í Fjölbrautaskóla Norđurlands vestra á Sauđárkróki ţann 18. apríl.    

Kveikjan ađ FREE verkefninu var ađ rannsóknir sýndu ađ frumkvöđlakonur á landsbyggđinni hafa oft ekki tök á ţví ađ ferđast um langan veg til ađ taka ţátt í námskeiđum eđa fundum um stofnun og rekstur fyrirtćkja. Ţćr vilja hafa ađgang ađ frćđslu og gagnlegu efni í gegnum netiđ en auk ţess eru tengslanet oft á tíđum ekki eins öflug og á ţéttbýlli svćđum.

Verkefniđ sem Vinnumálastofnun leiđir, er samstarfsverkefni sex ađila frá fimm löndum. Auk Vinnumálastofnunar tekur Byggđastofnun ţátt ásamt ađilum frá Bretlandi, Búlgaríu, Króatíu og Litháen. Bođiđ var upp á frćđsluefni á netinu, ţrjú tengslanet voru stofnuđ á Vestfjörđum, Norđurlandi vestra og á Austurlandi og frumkvöđlakonum var bođiđ upp á ađ taka ţátt í jafningjafrćđslu á netinu ţar sem rćtt var um áskoranir og reynslu deilt. Sjá má nánari upplýsingar á heimasíđu verkefnisins http://ruralwomeninbusiness.eu/is/

Dagskrá

Kl. 11.30 – 12:30     Húsiđ opnar og bođiđ verđur upp á hressingu. Kynning á fyrirtćkjum í eigu kvenna

Kl. 12.30 – 14:00     Kynning á FREE verkefninu og árangri ţess, upplifun ţátttakenda í hćfnihringjum og í tengslaneti

Kl. 14.00 – 14:50     Vinnustofur – skráning nauđsynleg

  • Hönnunarhugsun í fyrirtćkjarekstri - Fariđ verđur yfir helstu ţćtti hönnunarhugsunar og ţátttakendur gera stutt verkefni til ađ fá innsýn í gildi hennar og framkvćmd. Međ hönnunarhugsun er á skapandi hátt notast viđ hugsun og ađferđir til ađ nálgast verkefni, safna saman upplýsingum og spyrja gagnrýnna spurninga til ađ leita ađ nýrri eđa betri lausn. Fariđ verđur yfir helstu ţćtti hönnunarhugsunar og ţátttakendur gera stutt verkefni til ađ fá innsýn í gildi hennar og framkvćmd. Umsjón: Elfa Hlín Pétursdóttir verkefnastjóri hjá Austurbrú.

  • Stefnumótun - Um er ađ rćđa gagnvirka vinnustofu ţar sem ţátttakendur lćra um stefnumótun í gegnum skemmtilegan leik. Um er ađ rćđa gagnvirka vinnustofu ţar sem ţátttakendur lćra um stefnumótun í gegnum leik. Hann snýst um ađ búa til vöru (kassa) sem ţarf síđan ađ selja á markađi.  Ţátttakendur ţurfa síđan ađ huga ađ ţáttum eins og leiđtogafćrni, áhćttu, teymisvinnu og hvernig á ađ verđleggja hluti. Vinnustofan verđur haldin á ensku en ţýdd á íslensku. Umsjón; Marina Larios, Inova og Ásdís Guđmundsdóttir, Vinnumálastofnun

  • Markađssetning á samfélagsmiđlum – Ţátttakendur gera stutt verkefni til ađ öđlast betri skilning á mikilvćgi vel heppnađar markađssetningar á samfélagsmiđlum. Markađssetning á samfélagsmiđlum er einföld og áhrifarík leiđ til ađ ná til hugsanlegs markhóps.  Hún gengur út á ţađ ađ para saman fyrirtćki og neytendur sem hafa áhuga á vörunni eđa ađ virkja ţá sem fyrir eru og láta virđi samskiptanna vaxa. Kynntar verđa misvel heppnađar tilraunir til markađssetningar og ţátttakendur gera stutt verkefni til ađ öđlast betri skilning á mikilvćgi vel heppnađar markađssetningar á samfélagsmiđlum. Umsjón: Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, atvinnuráđgjafi SSNV

Kl. 15.00 – 16:00     Sirrý Arnardóttir fjölmiđlakona, leiđir ţátttakendur ,,Fram í sviđsljósiđ“ Hagnýtur fyrirlestur um ađ koma sér/vöru/hugmynd á framfćri, standa međ sér og nýta tćkifćriđ vel. Sirrý fjallar á um ţađ ađ standa međ sér, beinn í baki međ sjálfstraustiđ í lagi, nýta sér kvíđann og koma málinu í höfn. Hvernig á ađ undirbúa óundirbúna rćđu, halda flotta kynningu, skapa tengslanet og ţora ađ skína.

Kl. 16.00                   Ráđstefnuslit

Nauđsynlegt er ađ skrá sig á ráđstefnuna hér
Ef ţú vilt taka ţátt í vinnustofu ţá ţarf einnig ađ velja og skrá ţađ hér
Öllum konum međ eigin rekstur er bođiđ ađ kynna sig og sínar vörur í upphafi ráđstefnunnar. Skráning hjá Sveinbjörgu hjá SSNV sveinbjorg@ssnv.is eđa í síma 455 2510.

Allir eru velkomnir og er ţátttaka er ţér ađ kostnađarlausu


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389