Fara í efni  

Fréttir

Evrópsk skýrsla um eignarhald kvenna í atvinnurekstri

Út er komin skýrsla um eignarhald og stöđu kvenna í íslensku atvinnulífi, en hún er framlag Íslands til Evrópuverkefnisins “Konur og eignarhald í viđskiptum og landbúnađi”, sem unniđ er innan rammaáćtlunar Evrópusambandsins um jafnrétti kynjanna. Samskonar úttekt var gerđ í fjórum öđrum löndum, Noregi, Svíţjóđ, Grikklandi og Lettlandi. Skýrslan var kynnt á blađamannafundi 3. mars sl.

Verkefninu var stýrt af Norđmönnum, en ráđgjafahópar störfuđu í hverju landi fyrir sig viđ upplýsingaöflun. Íslenska skýrslan var unnin af starfshópi á vegum iđnađar- og viđskiptaráđuneytis og Byggđastofnunar, en Sigríđur Elín Ţórđardóttir, sérfrćđingur á Byggđastofnun, skrifađi skýrsluna. Međ henni störfuđu ţćr Stefanía Óskarsdóttir, Erna Bjarnadóttir,  Kristín Karlsdóttir, Helga Björg Ragnarsdóttir og Bjarnheiđur Jóhannsdóttir. Í október sl. var haldinn umrćđufundur međ ţátttöku fulltrúa úr stođkerfi atvinnulífsins og jafnframt voru tekin viđtöl viđ konur í atvinnulífinu, bćđi konur sem eiga og reka fyrirtćki og konur sem starfa í landbúnađi. Íslenska skýrslan byggir á viđtölunum og á úttektum og greiningum um atvinnulífiđ.

Í skýrslunni kemur m.a. fram ađ 25% fyrirtćkja í Svíţjóđ, 24% fyrirtćkja í Noregi og 14% fyrirtćkja í Grikklandi eru rekin af konum, en tölur skortir í Lettlandi. Atvinnuţátttaka kvenna á Íslandi er mjög mikil, en ţar eru 20% fyrirtćkja rekin af konum. Flest fyrirtćkja hér á landi sem rekin eru af konum eru á sviđi verslunar, eđa 30% og ţjónustu, eđa 47%. Konur í atvinnulífinu telja ađ atvinnuráđgjöf og bankakerfi séu sniđin ađ ţörfum hefđbundinna karlagreina. Mikilvćgt sé ađ ađstođ og fagleg ráđgjöf standi konum til bođa og ađ skapa ţurfi vettvang sem tengir saman fjárfesta og konur međ góđar viđskiptahugmyndir. Í erindi Sigríđar Elínar kom einnig fram ađ hugsanlegar ástćđur ţess ađ fćrri konur en karlar reki fyrirtćki séu kynbundiđ námsval, skortur á fyrirmyndum og ađ stođkerfi atvinnulífsins sé sniđiđ ađ atvinnugreinum karla. Í skýrslunni eru settar fram tillögur til úrbóta, m.a. ađ endurskođa skuli skipulag og starfshćtti í stođkerfi atvinnulífsins, ađ konum verđi fjölgađ í hópi ćđstu stjórnenda í viđskiptalífinu, ađ kynjahlutfall í opinberum nefndum og stjórnum verđi jafnađ og ađ menntun og ráđgjöf til fjölgunar frumkvöđlaverkefnum og til ađ auka atvinnusköpun kvenna verđi efld.

Skýrslan var kynnt á blađamannafundi ţann 3. mars sl. Viđ ţađ tćkifćri flutti Valgerđur Sverrisdóttir, iđnađar- og viđskiptaráđherra ávarp. Ţar sagđi hún m.a. ađ hún hefđi ákveđiđ ađ beita sér fyrir ađgerđum í ljósi ţeirra ábendinga sem fram koma í skýrslunni. Í fyrsta lagi ađ fela Byggđastofnun ađ vinna úttekt á árangri af verkefnum sem hafa ađ markmiđi ađ örva frumkvćđi kvenna í atvinnurekstri, í öđru lagi ađ láta fara yfir reglur nokkurra verkefna sem eru í gangi nú ţegar og miđa ađ ţví ađ hvetja konur til ađ hrinda viđskiptahugmyndum sínum í framkvćmd og styđja konur í atvinnurekstri og í ţriđja lagi ađ hvetja fyrirtćki til ađ fjölga konum í stjórnum fyrirtćkja, en nefnd er starfandi í ţví máli. Ţá kvađst ráđherra vita til ţess ađ fullur vilji vćri hjá Byggđastofnun og félagsmálaráđuneyti ađ tryggja framhald á starfi jafnréttis- og atvinnuráđgjafar á landsbyggđinni.

Rćđu iđnađar- og viđskiptaráđherra má finna á heimasíđu ráđuneytisins. Slóđin er

http://www.idnadarraduneyti.is/radherra/raedur-og-greinar/nr/1583

Skýrsla um eignarhald og stöđu kvenna í íslensku atvinnulífi


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389