Fara í efni  

Fréttir

Skilgreining opinberrar ţjónustu og jöfnun ađgengis

Byggđstofnun vinnur nú ađ verkefni af byggđaáćtlun sem nefnist „skilgreining opinberrar ţjónustu og jöfnun ađgengis“ (A-18). Markmiđ ţess er ađ „íbúar landsis, óháđ búsetu, hafi jafnt ađgengi ađ opinberri grunnţjónustu međ bćttum ađstćđum og tćknilausnum.“ Skilgreina á rétt fólks til opinberrar grunnţjónustu, svo sem heilbrigđisţjónustu, löggćslu, menntunar, samgangna og fjarskipta. Ţegar skilgreining liggur fyrir verđa unnar tillögur um tćknilega framkvćmd og jöfnun kostnađar viđ ađ sćkja einstaka ţćtti ţjónustu á vegum ríkisins og gerđar tillögur um ţađ í langtímaáćtlun eigi síđar en áriđ 2021. Samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytiđ ber ábyrgđ á verkefninu, en Byggđastofnun sér um framkvćmdina í samstarfi viđ ýmsa ađila, s.s. ráđuneyti og samtök sveitarfélaga.

Verkefniđ skiptist í nokkra ţćtti:  

a) Skilgreiningu á grunnţjónustu
b) Hvert er ađgengiđ ađ grunnţjónustunni
c) Hver er réttur til grunnţjónustu
d) Tillögur um jöfnun kostnađar vegna ţjónustusóknar

Vinna viđ verkefniđ er nú statt í fyrsta hluta, skilgreiningu á grunnţjónustu. Til ađ rćđa hana verđa haldnir fundir međ ýmsum ađilum, m.a. landshlutasamtökum sveitarfélaga. Ţegar er búiđ ađ halda fundi međ Eyţingi, Samtökum sveitarfélaga á Austurlandi og á Suđurnesjum.

Á fundunum er m.a. rćtt um hvađa grunnţjónustu fólk telur nauđsynlega og hvar hún eigi ađ vera stađsett. Svćđiđ er greint í fjögur stig eftir ţéttleika og stćrđ; yst er höfuđborgarsvćđiđ ţar sem er hćst ţjónustustig, nćst koma landshlutakjarnar, ţví nćst stćrri bćir og loks fámennustu byggđirnar eđa ţorpin. Fundarmenn skođa hvađa ţjónustuţćttir ćttu ađ ţeirra mati ađ vera á hverju stigi fyrir sig.

Á fundina hafa mćtt starfsmenn landshlutasamtaka og stjórnamenn og umrćđur veriđ afar fjörlegar. Á nćstu vikum verđa ađrir landshlutar heimsóttir. Ţćr niđurstöđur sem fram koma á ţessum fundum verđa síđan grunnur ađ framhaldi verkefnisins.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389