Fara í efni  

Fréttir

Greinargerđ um flutningsjöfnunarstyrki 2019

Byggđastofnun hefur haft umsjón međ styrkveitingum vegna svćđisbundinnar flutningsjöfnunar frá árinu 2012. Markmiđ laga nr. 160/2011, um svćđisbundna flutningsjöfnun, er ađ styđja viđ framleiđsluiđnađ og atvinnuuppbyggingu á landsbyggđinni međ ţví ađ jafna flutningskostnađ framleiđenda sem eru međ framleiđslu og lögheimili fjarri innanlandsmarkađi eđa útflutningshöfn og búa ţ.a.l. viđ skerta samkeppnisstöđu vegna hćrri flutningskostnađar en framleiđendur stađsettir nćr markađi.

Opnađ var fyrir rafrćnar umsóknir í mars sl. en umsóknarfrestur er til 31. mars ár hvert fyrir nćstliđiđ almanaksár. Samtals bárust 78 umsóknir frá 76 lögađilum. Heildarfjárhćđ styrkja nam um 166,9  milljónum króna samanboriđ viđ um 161,6 milljónir króna áriđ 2018 en alls voru  73 umsóknir samţykktar.

Sl. haust fór fram vinna viđ breytingu á lögum um svćđisbundna flutningsjöfnun. Ákveđiđ var ađ útvíkka styrkina í samrćmi viđ tillögur í greinargerđ ársins 2017. Lagabreytingin gekk í gegn um áramótin og var breytingin tvíţćtt:

  1. Lágmarksvegalengd var skilgreind 150 km en var áđur 245 km.
  2. Grćnmetisbćndur sem fullvinna vöru sína í söluhćfar umbúđir var bćtt inn, en framleiđslan verđur ađ falla undir flokk 01.1 og 01.2 í A-bálki íslensku atvinnugreinaflokkunarinnar ÍSAT2008.

Einnig var sett inn grein er snýr ađ ţví ađ öll fjárhćđ sem sett er í verkefniđ á fjárlögum verđur nýtt í verkefniđ, ţ.e. kostnađ Byggđastofnunar og útgreiđslu styrkja. Áriđ 2019 voru 170 m.kr. settar í verkefniđ og skiptist ţađ ţannig ađ 3,1 m.kr. fór til greiđslu á kostnađi Byggđastofnunar og 166,9 m.kr. til styrkţega. Eftir yfirferđ voru styrkumsóknir 214,5 m.kr. og fengu ţví styrkţegar 77,8% af ţeirri fjárhćđ.

Umsjón međ verkefninu höfđu Hrund Pétursdóttir (hrund@byggdastofnun.is) og Laufey Kristín Skúladóttir (laufey@byggdastofnun.is) 

Hér má nálgast greinargerđina.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389