Fara efni  

Frttir

Greinarger um flutningsjfnunarstyrki 2019

Byggastofnun hefur haft umsjn me styrkveitingum vegna svisbundinnar flutningsjfnunar fr rinu 2012. Markmi laga nr.160/2011, um svisbundna flutningsjfnun, er a styja vi framleisluina og atvinnuuppbyggingu landsbygginni me v a jafna flutningskostna framleienda sem eru me framleislu og lgheimili fjarri innanlandsmarkai ea tflutningshfn og ba .a.l. vi skerta samkeppnisstu vegna hrri flutningskostnaar en framleiendur stasettir nr markai.

Opna var fyrir rafrnar umsknir mars sl. en umsknarfrestur er til 31. mars r hvert fyrir nstlii almanaksr. Samtals brust 78 umsknir fr 76 lgailum. Heildarfjrh styrkja nam um 166,9 milljnum krna samanbori vi um 161,6 milljnir krna ri 2018 en alls voru 73 umsknir samykktar.

Sl. haust fr fram vinna vi breytingu lgum um svisbundna flutningsjfnun. kvei var a tvkka styrkina samrmi vi tillgur greinarger rsins 2017. Lagabreytingin gekk gegn um ramtin og var breytingin tvtt:

  1. Lgmarksvegalengd var skilgreind 150 km en var ur 245 km.
  2. Grnmetisbndur sem fullvinna vru sna sluhfar umbir var btt inn, en framleislan verur a falla undir flokk 01.1 og 01.2 A-blki slensku atvinnugreinaflokkunarinnar SAT2008.

Einnig var sett inn grein er snr a v a ll fjrh sem sett er verkefni fjrlgum verur ntt verkefni, .e. kostna Byggastofnunar og tgreislu styrkja. ri 2019 voru 170 m.kr. settar verkefni og skiptist a annig a 3,1 m.kr. fr til greislu kostnai Byggastofnunar og 166,9 m.kr. til styrkega. Eftir yfirfer voru styrkumsknir 214,5 m.kr. og fengu v styrkegar 77,8% af eirri fjrh.

Umsjn me verkefninu hfu Hrund Ptursdttir (hrund@byggdastofnun.is) og Laufey Kristn Skladttir (laufey@byggdastofnun.is)

Hr m nlgast greinargerina.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-16:00 | kt. 450679-0389