Fara í efni  

Fréttir

Nýjar sóknaráćtlanir landshluta í undirbúningi

Nýjar sóknaráćtlanir landshluta í undirbúningi
Frá fundi stýrihóps og Fjórđungssamb Vestfirđirđin

Landshlutasamtök sveitarfélaga vinna nú hörđum höndum ađ gerđ nýrra sóknaráćtlana sem taka eiga gildi um nćstu áramót. Ţegar hafa drög ađ áćtlunum ţriggja svćđa veriđ sett inn í opna samráđsgátt Stjórnarráđsins til kynningar og fleiri munu skila sér ţangađ inn á nćstu vikum. Ein áćtlun hefur ţegar veriđ samţykkt.

Drög ađ nýrri sóknaráćtlun Samtaka sveitarfélaga á Norđurlandi vestra (SSNV), Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og Fjórđungssambands Vestfirđinga hafa veriđ sett í samráđsgáttina. Ţegar er búiđ ađ samţykkja sóknaráćtlun fyrir Norđurland vestra. Í öllum ţessum áćtlunum eru höfuđmálaflokkarnir atvinnuţróun og nýsköpun, umhverfismál, en einnig lögđ áhersla á menningu, menntun, lýđfrćđilega ţróun, samfélag og skipulag.

Sóknaráćtlanir landshluta eru unnar í samráđi viđ heimamenn međ fundum víđa um umdćmi landshlutasamtakanna. Á Vestfjörđum voru haldnir opnir fundir og einnig fundir međ ungmennum 16-25 ára. Á Norđurlandi vestra og Suđurlandi voru einnig haldnir fundir víđa um svćđiđ. Á öllum svćđum voru síđan haldnir stórir fundir fyrir allt svćđiđ sem voru vel sóttir. Gera má ráđ fyrir ađ unniđ sé međ svipuđu sniđi á öđrum svćđum.

Áherslur í nýjum sóknaráćtlunum hafa veriđ til kynningar og umrćđu á fundum landshlutasamtaka og stýrihóps Stjórnarráđsins um byggđamál, sem eru haldnir ţessa dagana. Á fundunum er einnig rćtt um árangur starfsins undangengiđ ár. Slíkir fundir eru á hverju hausti og annađ hvert ár heimsćkir stýrihópurinn landshlutasamtökin. Ţegar hafa veriđ haldnir fundir á Vesturlandi, Ísafirđi og Akureyri og á nćstunni verđur fundađ á Norđurlandi vestra, Austurlandi, Suđurnesjum og Suđurlandi og endađ á höfuđborgarsvćđinu.  


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389