Fara í efni  

Fréttir

Nýr lánaflokkur - Stuđningur viđ fyrirtćkjarekstur kvenna

Margt bendir til ţess ađ ein helsta ástćđa fólksfćkkunar í brothćttum byggđum liggi í einhćfu atvinnulífi og skorti á atvinnutćkifćrum viđ hćfi vel menntađs fólks af báđum kynjum.  Enginn vafi er á ţví ađ mati Byggđastofnunar ađ jafnréttismál í víđu samhengi eru međal allra brýnustu byggđamála.

Ţađ er ţví eitt af markmiđum Byggđastofnunar ađ fjölga konum sem eru í viđskiptum viđ stofnunina.  Á fundi stjórnar Byggđastofnunar 14. nóvember síđastliđinn var samţykkt ađ setja á laggirnar sérstakan lánaflokk fyrir fyrirtćkjarekstur kvenna á starfssvćđi stofnunarinnar í von um ađ međ ţví geti stofnunin ýtt undir fjölbreyttari atvinnutćkifćri fyrir konur í byggđum landsins. Til verkefnisins verđur variđ allt ađ 200 mkr.  Ákvörđun ţessi byggir á heimild í 7. tl. 2. gr. laga nr. 10/2008 um jafna stöđu kvenna og karla.

 • Lán ţessi verđa eingöngu veitt fyrirtćkjum sem eru amk 50% í eigu kvenna og undir stjórn kvenna. Krafa er um ađ verkefniđ leiđi til aukinnar atvinnusköpunar kvenna.
 • Lán skal ekki vera undir 1 milljón króna og hámarkslán er 10 mkr. Hćgt er ađ samţykkja hćrra lán ef trygg veđ eru fyrir fyrir hendi samkvćmt hefđbundnu lánshćfismati.
 • Almennar reglur um gögn sem skila ţarf inn fyrir umsóknir hjá Byggđastofnun gilda fyrir ţessi lán.
 • Fyrir lán ađ upphćđ 1 – 4,9 mkr er ekki skilyrđi ađ veđ sé fyrir láninu en fyrir lán ađ upphćđ 5 – 10 mkr er gerđ krafa um veđ s.s. í tćkjum og búnađi.
 • Skilyrđi er ađ umsókn fylgi vel gerđ og ítarlega unnin viđskiptaáćtlun.  
 • Veitt eru lán fyrir stofn – og rekstrarkostnađi, tćkjakaupum og kaupum á búnađi, allt ađ 70%.
 • Lánstími getur veriđ allt ađ 10 ár og veriđ annađ hvort jafngreiđslulán eđa međ jöfnum afborgunum
 • Vextir eru 5% vtr. eđa 2,5% ofan á REIBOR
 • Skilyrđi ađ fyrirtćkiđ geri samning um ráđgjöf hjá atvinnuţróunarfélagi eđa viđ sjálfstćtt starfandi ráđgjafa fyrir fyrstu 2 – 3 rekstrarárin.

Fyrirtćki í eigu kvenna eđa fyrirtćki sem stýrt er af konum eru í miklum minnihluta fyrirtćkja í viđskiptum viđ fjármálafyrirtćki, einkum í landsbyggđunum.  Ţetta á líka viđ um Byggđastofnun. Ţrjár ástćđur hafa einkum veriđ nefndar sem ástćđa fyrir ţessu. Í fyrsta lagi ađ ađ vinnumarkađur landsbyggđanna sé mjög karllćgur, í öđru lagi ađ karlar séu ráđandi í stjórnun fyrirtćkja og í ţriđja lagi ađ lánareglur séu ţannig ađ ţćr henti illa tegundum og stćrđ fyrirtćkja sem konur stofna. Oft á tíđum vantar konur sem eru ađ fara af stađ međ rekstur fjármagn til ađ kaupa ţau tćki og ţann búnađ sem ţarf til ađ koma fyrirtćkinu af stađ og víđa í löndunum í kringum okkur eru starfrćktir sérstakir lánasjóđir fyrir konur sem vilja fara út í rekstur fyrirtćkja eđa efla rekstur núverandi fyrirtćkis. Oft er um ađ rćđa lítil fyrirtćki í byrjun sem bera illa háan fjármagnskostnađ t.d vegna kaupa á atvinnuhúsnćđi, en ţannig fyrirtćki sćkjast heldur eftir leiguhúsnćđi á međan ţau eru ađ vaxa úr grasi.

Ţađ er von Byggđastofnunar ađ međ ţessu framtaki sé stigiđ skref til ađ bćta úr ţessum vanda.

Nánari upplýsingar veitir Elín Gróa Karlsdóttir forstöđumađur fyrirtćkjasviđs elin@byggdastofnun.is í síma 455-5400


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389