Fara í efni  

Fréttir

Ný skýrsla um árangur Norđurslóđaáćtlunarinnar árin 2007-2013

,,Ţađ er enginn tilgangur međ yfirfćrslu ţekkingar nema eitthvađ sé gert međ hana,, David Heaney, Centre for Rural Health, Scotland.

Verkefnin sem áćtlunin styrkir takast á viđ áskoranir sem samfélög á norđlćgum slóđum eiga sameiginlegt s.s. takmarkađ ađgengi ađ ţjónustu, langar vegalegndir, dreifbýli, erfiđar samgöngur, fólksfćkkun og atgervisflótta.  Í verkefnunum er  lögđ áherslu á ađ efla styrkleika  svćđana sem býr yfir göfulum náttúruauđlindum, vel menntuđu fólki og hćfu vinnuafli.

Međal annars kemur fram í skýrslunni ađ krafan um ađ verkefnin skili áţreifanlegri vöru eđa ţjónustu hafi skilađ góđum árangri.  Af 47 verkefnum sem áćtlun styrkti á tímabilinu er 28 ađalverkefnum  lokiđ.  Afraksturinn er 164 nýjar vöru og/eđa ţjónusta.  Um ţađ bil 333 ađilar tóku ţátt í verkefnunum og dreifđist verkefnaţátttaka nokkuđ jafnt á milli ţátttökulandanna og áherslna áćtlunarinnar. 

Einnig kemur fram í úttektinni ađ mörg verkefni skiluđ verđmćtum afurđum sem erfiđara er ađ mćla, s.s. eins og aukiđ samstaf, myndun nýrra tengslaneta og viđhorfsbreytinga. 

Lögđ er áherla á yfirfćrsla ţekkingar í Norđurslóđaáćtluninni og benda niđurstöđur til ţess ađ ţátttakendur hafi nýtt samstarfiđ viđ ađrar ţjóđir vel og aflađ nýrrar ţekkingar sem ađlagađar voru ađstćđum á heimaslóđum. 

Áhugasamir geta nálgast skýrsluna hér og skođađ verkefnagagnagrunn  hér.

Heimasíđa Norđurslóđaáćtlunarinnar 2007-2013 er á slóđinni www.northernperiphery.eu

Upplýsingar um Norđurslóđaáćtunina 2014-2020 er á slóđinni www.interreg-npa.eu

Tengiliđur áćtlunarinnar er Sigríđur Elín Ţórđardóttir sigridur@byggdastofnun.is, sími 4555400


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389