Fara í efni  

Fréttir

Ný skýrsla um árangur Norđurslóđaáćtlunarinnar árin 2007-2013

,,Ţađ er enginn tilgangur međ yfirfćrslu ţekkingar nema eitthvađ sé gert međ hana,, David Heaney, Centre for Rural Health, Scotland.

Verkefnin sem áćtlunin styrkir takast á viđ áskoranir sem samfélög á norđlćgum slóđum eiga sameiginlegt s.s. takmarkađ ađgengi ađ ţjónustu, langar vegalegndir, dreifbýli, erfiđar samgöngur, fólksfćkkun og atgervisflótta.  Í verkefnunum er  lögđ áherslu á ađ efla styrkleika  svćđana sem býr yfir göfulum náttúruauđlindum, vel menntuđu fólki og hćfu vinnuafli.

Međal annars kemur fram í skýrslunni ađ krafan um ađ verkefnin skili áţreifanlegri vöru eđa ţjónustu hafi skilađ góđum árangri.  Af 47 verkefnum sem áćtlun styrkti á tímabilinu er 28 ađalverkefnum  lokiđ.  Afraksturinn er 164 nýjar vöru og/eđa ţjónusta.  Um ţađ bil 333 ađilar tóku ţátt í verkefnunum og dreifđist verkefnaţátttaka nokkuđ jafnt á milli ţátttökulandanna og áherslna áćtlunarinnar. 

Einnig kemur fram í úttektinni ađ mörg verkefni skiluđ verđmćtum afurđum sem erfiđara er ađ mćla, s.s. eins og aukiđ samstaf, myndun nýrra tengslaneta og viđhorfsbreytinga. 

Lögđ er áherla á yfirfćrsla ţekkingar í Norđurslóđaáćtluninni og benda niđurstöđur til ţess ađ ţátttakendur hafi nýtt samstarfiđ viđ ađrar ţjóđir vel og aflađ nýrrar ţekkingar sem ađlagađar voru ađstćđum á heimaslóđum. 

Áhugasamir geta nálgast skýrsluna hér og skođađ verkefnagagnagrunn  hér.

Heimasíđa Norđurslóđaáćtlunarinnar 2007-2013 er á slóđinni www.northernperiphery.eu

Upplýsingar um Norđurslóđaáćtunina 2014-2020 er á slóđinni www.interreg-npa.eu

Tengiliđur áćtlunarinnar er Sigríđur Elín Ţórđardóttir sigridur@byggdastofnun.is, sími 4555400


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389