Fara í efni  

Fréttir

Stađsetning ţjónustustarfa fyrirtćkja uppfćrđ

Niđurstađa könnunar sem landshlutasamtök sveitarfélaga hafa unniđ í samstarfi viđ Byggđastofnun hefur veriđ til kynningar hér á heimasíđu Byggđastofnunar ađ undanförnu og safnađ athugasemdum. Í kjölfariđ er hér ný tafla sem sýnir breytta niđurstöđu.

Meginniđurstađa er óbreytt, sú ađ ţjónustuţćttir á landinu eru flestir á ţeim stöđum sem flesta hafa íbúana – og ţar međ á sömu stöđum og flest hafa ríkisstörf. Margt annađ er líkt međ könnunum, t.d. var byggt á sömu ţéttbýlisstöđum í báđum könnunum.

Könnun á stađsetningu ţjónustustörfum fyrirtćkja náđi til 58 ţjónustuţátta, skipt í átta ţjónustusviđ sem spanna bćđi ţjónustu viđ fyrirtćki og einstaklinga. Reykjavík hefur alla 58 ţjónustuţćtti og fjórir ađrir bćir hafa 50 ţćtti eđa fleiri, Akranes, Akureyri, Selfoss og Keflavík/Njarđvík. Raunar má segja ađ Akranes og Keflavík/Njarđvík séu undantekningar frá reglunni sem nefnd er hér á undan um samfallandi stađsetningu á starfsemi ríkisins og ţjónustufyrirtćkja ţví á báđum ţessum stöđum eru starfsţćttir ríkisins tiltölulega fáir.
Annars má lesa úr niđurstöđum ađ í hverjum landshluta er hiđ minnsta einn bćr međ marga starfsţćtti ţjónustufyrirtćkja, 40 eđa fleiri. Á Vesturlandi eru ţeir ţrír, Akranes, Borgarnes og Hellissandur/Ólafsvík, Ísafjörđur á Vestjörđum, Sauđárkrókur á Norđurlandi vestra, Akureyri og Húsavík á Norđurlandi eystra, Egilsstađir á Austurlandi, ţrír bćir á Suđurlandi, Selfoss, Höfn og Vestmannaeyjar, Keflavík/Njarđvík á Suđurnesjum og á höfuđborgarsvćđinu eru 4 stađir, sem eru ţó ađeins einn í mörgu tilliti, međ svo marga starfsţćtti, Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörđur og Seltjarnarnes.

Rétt er ađ taka fram ađ niđurstöđur könnunar sem ţessarar eru ekki óskeikular og sumar byggjast á mati sem getur veriđ umdeilanlegt. T.d. má nefna ađ augnlćknar heimsćkja reglulega heilbrigđisstofnanir víđa um land en ţeir teljast ekki međ ţar heldur ţar sem ţeir eiga fasta bćkistöđ.

Á Vesturlandi; Snćfellsnesi og í Dölum, eru heilsugćslustöđvar víđa mannađar af fyrirtćki lćkna í Reykjanesbć. Lćknir er ţá stađsettur á heilsugćslustöđ ákveđinn tíma og ţegar hann fer kemur annar í stađinn. Ţannig er ţjónustan stöđug á stađnum ţó fyrirtćkiđ sé stađsett í Reykjanesbć. Vegna ţess ađ lćknar eru stöđugt búsettir á stađnum er stađa er metin í niđurstöđu sem fyrirtćki á stađnum ţar sem ţjónustan er veitt. Ţađ er hins vegar frávik frá öđrum greinum. Sama má ţó segja um starfsemi bílaskođunarfyrirtćkja sem hafa fastar bćkistöđvar en skođa bíla á mun fleiri stöđum. Ţau veita heimsóknarţjónustu mjög títt og reglulega í flestum tilvikum og heimsóknarţjónusta er víđa innan sama vinnusóknarsvćđis og fasta bćkistöđin. Bílaskođun telur ţess vegna á nokkrum stöđum ţó ţar séu ekki fastbúandi starfsmenn eđa föst bćkistöđ.

Niđurstöđur könnunarinnar telur Byggđastofnun ađ lýsi stöđunni ţannig ađ hafa megi ţćr til hliđsjónar viđ stefnumótun.

Stađsetning ţjónustustarfa fyrirtćkja 2014.

Nánari upplýsingar veitir Árni Ragnarsson sérfrćđingur á ţróunarsviđi í síma 455-5400 eđa á netfanginu arni@byggdastofnun.is


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389