Fara í efni  

Fréttir

Ferđaţjónusta - stađa og horfur 2016

Gríđarleg aukning hefur veriđ í fjölda ferđamanna til Íslands síđustu ár og virđist lítiđ lát vera ţar á. Byggđastofnun hefur fjármagnađ fjöldamörg verkefni í ferđaţjónustu enda sú grein í hvađ örustum vexti á landinu öllu.

Af ţví tilefni lagđi stofnunin í talsverđa vinnu á síđasta ári viđ greiningu á ferđamannamarkađnum. Hún skilađi sér í međfylgjandi skýrslu sem unnin var af Hörpu Sif Jónsdóttur, meistaranema viđ Háskólann í Gautaborg og Elínu Gróu Karlsdóttur, fyrrverandi forstöđumanni Fyrirtćkjasviđs Byggđastofnunnar.

Um leiđ og stofnunin ţakkar ţeim fyrir ţeirra vinnu er ţađ von okkar ađ skýrslan muni nýtast áhugasömum í greiningu á ţessum mikilvćga markađi og ekki síđur varpa ljósi á hvert hann stefnir.

Ferđaţjónustan - stađa og horfur 2016


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389