Fara í efni  

Fréttir

Svćđisbundin flutningsjöfnun – opnađ verđur fyrir styrkumsóknir 1. mars nk.

Opnađ verđur fyrir umsóknir vegna flutninga ársins 2016 ţann 1. mars 2017. Umsóknafrestur verđur til 31. mars 2017. Athugiđ ađ um lögbundinn lokafrest er ađ rćđa, ekki er tekiđ viđ umsóknum sem berast eftir ţann tíma. 

Byggđastofnun sér um móttöku og yfirferđ styrkumsókna skv. lögum nr. 160/2011 um svćđisbundna flutningsjöfnun. Áriđ 2016 bárust 65 umsóknir um flutningsjöfnunarstyrk vegna flutningskostnađar á árinu 2015 og voru 62 umsóknir samţykktar ađ fjárhćđ 143,6 milljónir króna. Ţetta var í fjórđa skiptiđ sem styrkirnir voru veittir.

Markmiđ styrkjanna er ađ styđja viđ framleiđsluiđnađ og atvinnuuppbyggingu á landsbyggđinni međ ţví ađ jafna flutningskostnađ framleiđenda sem eru međ framleiđslu og lögheimili fjarri innanlandsmarkađi eđa útflutningshöfn og búa viđ skerta samkeppnisstöđu vegna hćrri flutningskostnađar en framleiđendur stađsettir nćr markađi.

Upplýsingar um styrkina má finna hér.

Umsjónarmađur verkefnisins er Hrund Pétursdóttir, netfang: hrund@byggdastofnun.is


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389