Fara efni  

Frttir

Svisbundin flutningsjfnun opna verur fyrir styrkumsknir 1. mars nk.

Opna verur fyrir umsknir vegna flutninga rsins 2016 ann 1. mars 2017. Umsknafrestur verur til 31. mars 2017. Athugi a um lgbundinn lokafrest er a ra, ekki er teki vi umsknum sem berast eftir ann tma.

Byggastofnun sr um mttku og yfirfer styrkumskna skv. lgum nr. 160/2011 um svisbundna flutningsjfnun. ri 2016 brust 65 umsknir um flutningsjfnunarstyrk vegna flutningskostnaar rinu 2015 og voru 62 umsknir samykktar a fjrh 143,6 milljnir krna. etta var fjra skipti sem styrkirnir voru veittir.

Markmi styrkjanna er a styja vi framleisluina og atvinnuuppbyggingu landsbygginni me v a jafna flutningskostna framleienda sem eru me framleislu og lgheimili fjarri innanlandsmarkai ea tflutningshfn og ba vi skerta samkeppnisstu vegna hrri flutningskostnaar en framleiendur stasettir nr markai.

Upplsingar um styrkina m finna hr.

Umsjnarmaur verkefnisins er Hrund Ptursdttir, netfang: hrund@byggdastofnun.is


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389