Fara í efni  

Fréttir

Styrkir til meistaranema 2016

Stjórn Byggđastofnunar ákvađ á fundi sínum ţann 15. apríl sl. ađ styrkja fjóra meistaranema sem vinna ađ lokaverk­efnum á sviđi byggđamála. Heildarupphćđ styrkjanna er 1 milljón. Tvö verkefni fá styrk ađ upphćđ 350.000 hvort og önnur tvö styrki ađ upphćđ 150.000 hvort. Verkefnin eru fjölbreytt ađ snúa ađ ferđamálum, skipulagsmálum, raforkuframleiđslu og flutningi ríkisstofnana.

Auglýsing um styrkina birtist ţann 27. febrúar sl. og umsóknarfrestur rann út á miđnćtti 31. mars. Alls bárust sex umsóknir. Áskiliđ var ađ verkefnin hefđu skírskotun til markmiđa eđa ađgerđa byggđaáćtlunar. Ađ beiđni stjórnar Byggđastofnunar fór stjórn Byggđarannsóknasjóđs yfir umsóknirnar og gerđi tillögu um úthlutun. Stjórn Byggđastofnunar samţykkti tillöguna óbreytta.   

Verkefnin sem styrki hljóta eru:

From fish to tourism: Ferđaţjónusta sem tćki til byggđaţróunar. Upphćđ 350.000.

Styrkţegi er Edda Ósk Óskarsdóttir, meistaranemi í ferđamálafrćđum viđ Háskólann í Álaborg.

Rannsóknin snýr ađ ţví hvernig hćgt er ađ nýta ferđaţjónustu sem tćki til byggđarţróunar í smćrri samfélögum úti á landi, međ tilliti til stefnumótunar ríkis og sveitafélaga. Reynt verđur ađ varpa ljósi á ţessa ţróun og ţau áhrif sem aukning ferđamanna hefur haft á ţessi samfélög.

Akureyri – Vibrant town year round (vinnutitill). Upphćđ 350.000.

Styrkţegi er Katrín Pétursdóttir, meistaranemi í sjálfbćrri hönnun ţéttbýlis viđ Háskólann í Lundi.

Verkefniđ leitast viđ ađ samrćma nýjustu stefnur í skipulagsmálum og íslenskar ađstćđur í bćjarskipulag Akureyrar, bćnum til framdráttar. Međ ţví ađ leita leiđa til ađ auka gćđi bćjarlandslagsins og fullnýta möguleika bćjarins verđur hann sterkari miđstöđ fyrir fjórđunginn.

Samspil grunnvatns og rennsli Tungnaár. Upphćđ 150.000.

Styrkţegi er Snćvarr Örn Georgsson, meistaranemi í umhverfis- og byggingarverkfrćđi viđ Háskóla Íslands.

Í ţessu verkefni er samspil grunnvatns viđ rennsli Tungnaár skođađ međ fylgniútreikningum og lágrennsli árinnar skođađ sérstaklega međ ađfallsgreiningu. Í framhaldi verđur hćgt ađ taka upplýstari ákvörđun um raforkuframleiđslu og miđlun á vatnasviđinu og tryggja öruggari raforkuafhendingu.

Flutningur ríkisstofnana. Viđhorf og líđan starfsmanna. Upphćđ 150.000.

Styrkţegi er Sylvía Guđmundsdóttir, meistaranemi í mannauđsstjórnun viđ Háskóla Íslands.

Verkefniđ er unniđ út frá breytingastjórnun og snýr ađ flutningum ríkisstofnana út á land. Markmiđiđ er ađ kanna upplifun starfsmanna Fiskistofu af framkvćmd flutnings stofnunarinnar til Akureyrar og möguleg áhrif flutnings á líđan ţeirra. Niđurstöđurnar verđa notađar til ađ benda á hvađ fór vel og hvađ hefđi mátt gera betur út frá frćđum breytingastjórnunar.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389