Fara í efni  

Fréttir

Menningarverkefni styrkt til birtingar á Netinu

Menntamálaráðuneytið hefur unnið að því að auka aðgengi almennings að menningarefni sem tengist tilteknum landsvæðum. Á grundvelli samkomulags menntamálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis um átak í uppbyggingu menntunar og menningar á landsbyggðinni hefur verið ákveðið að veita styrki til verkefna á landsbyggðinni sem felast í því að safna saman upplýsingum, heimildum, fróðleik og myndefni sem er að finna í menningarstofnunum um land allt og búa efnið til birtingar á netinu. Til þessa verkefnis var ráðstafað 15 m.kr. á árinu 2003.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389