Fara í efni  

Grćn lán

Stjórn Byggđastofnunar hefur samţykkt nýjan lánaflokk til verkefna sem stuđla ađ umhverfisvernd í landsbyggđunum, svokölluđ Grćn lán.  Ţessi lán eru veitt til verkefna sem međ einum eđa öđrum hćtti stuđla ađ umhverfisvernd, s.s. nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa (smávirkjana, vatns-, vind- og sólarorku, lífgas...), bćttrar orkunýtni (í iđnađi, húsnćđi og í samgöngum), mengunarvarna, bćttrar auđlindanotkunar (söfnun úrgangs, međhöndlun, endurvinnsla, endurnotkun, orkuvinnsla, međferđ spilliefna), lífrćnnar matvćlaframleiđslu o.s.frv. 

Nánari lánaskilmálar eru:

 • Lán sé ćtlađ til umhverfisvćnna verkefna ađ mati Lánanefndar.
 • Tryggingar verđi í fasteignum eđa jörđum og/eđa í veđhćfum búnađi, enda sé hann auđflytjanlegur og auđseljanlegur.
 • Veđhlutföll taki miđ af almennum lánareglum.
 • Lánstími verđi ađ hámarki 20 ár međ veđi í fasteignum/jörđum en styttri međ veđi í búnađi í hlutfalli viđ áćtlađan líftíma hans.
 • Heimilt verđi ađ veita vaxtagreiđslur eingöngu í allt ađ 3 ár ţar sem ţađ á viđ.
 • Hámarkslánveiting í samrćmi viđ veđ, greiđslugetu og lánareglur hverju sinni.
 • Lántökugjald 1,8%.
 • Vextir verđi 5% verđtryggt eđa 2% álag á REIBOR.
 • Ađ öđru leyti vísast í almennar lánareglur stofnunarinnar.

Sćkja má um Grćn lán í ţjónustugátt Byggđastofnunar.  HÉR.

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389