Fara í efni  

Stuđningur viđ fyrirtćkjarekstur kvenna

Stjórn Byggđastofnunar samţykkti á fundi 14. nóvember 2014 ađ setja upp sérstakan lánaflokk til stuđnings atvinnurekstri kvenna á landsbyggđunum.

 • Lán ţessi verđa eingöngu veitt fyrirtćkjum sem eru amk 50% í eigu kvenna og undir stjórn kvenna. Krafa er um ađ verkefni leiđi til aukinnar atvinnusköpunar kvenna.
 • Lán skal ekki vera undir 1 milljón króna og hámarkslán er 10 mkr.
 • Almennar reglur um gögn sem skila ţarf inn fyrir umsóknir hjá Byggđastofnun gilda fyrir ţessi lán.
 • Fyrir lán ađ upphćđ 1 – 4,9 mkr. er ekki skilyrđi ađ veđ sé fyrir láninu en fyrir lán ađ upphćđ 5 – 10 mkr. er gerđ krafa um veđ s.s. í tćkjum og búnađi.
 • Skilyrđi er ađ umsókn fylgi vel gerđ og ítarlega unnin viđskiptaáćtlun.  
 • Veitt eru lán fyrir stofn – og rekstrarkostnađi, tćkjakaupum og kaupum á búnađi, allt ađ 70%.
 • Lánveitingar séu til ţess ađ koma verkefnum af stađ en ekki til endurfjármögnunar eđa sem lítill hluti af stćrra mengi.
 • Lánstími getur veriđ allt ađ 10 ár og veriđ annađ hvort jafngreiđslulán eđa međ jöfnum afborgunum.
 • Vextir eru 4,8% vttr. eđa 2,0% ofan á REIBOR.
 • Mćlst er til ađ fyrirtćki geri samning um ráđgjöf hjá atvinnuţróunarfélagi eđa viđ sjálfstćtt starfandi ráđgjafa fyrir fyrstu 2 – 3 rekstrarárin.
 • Skilyrđi er um ađ nćgt eiginfjárframlag sé til verkefnisins.
 • Forsvarsmenn veiti heimild til ţess ađ rekstrarsöguskýrsla ţeirra verđi skođuđ af stofnuninni auk vanskilaskrár.

Til verkefnisins verđur variđ allt ađ 200 mkr.  Ákvörđun ţessi byggir á heimild í 7. tl. 2. gr. laga nr. 10/2008 um jafna stöđu kvenna og karla.

Sćkja skal um lániđ í ţjónustugáttinni hér

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389