Fara í efni  

Lán til fiskvinnslu/útgerđa í viđkvćmum sjávarbyggđum

Stofnunin býđur nú sérstök lán vegna sjávarútvegs í viđkvćmum sjávarbyggđum, ţ.e.a.s. á stöđum sem falla undir eftirfarandi skilgreiningar:

 • Sjávarbyggđ međ samning um Aflamark Byggđastofnunar EĐA
 • Sjávarbyggđ sem er eđa hefur veriđ í verkefninu Brothćttar byggđir EĐA
 • Sjávarbyggđ sem er EKKI hluti af vinnsóknarsvćđi ţéttbýlisstađa međ fleiri en 1.000 íbúa
 • Grunnforsenda lánveitinga er sú ađ viđkomandi sjávarbyggđ sé sannarlega í viđkvćmri stöđu ađ mati stofnunarinnar

Nánari lánaskilmálar eru:

 • Tryggingar í vinnsluhúsum og veđhćfum búnađi ţeirra eđa fiskiskipum međ aflamarki
 • Hámarks veđsetning vinnsluhúsa er 80% af áćtluđu virđi ţeirra
 • Hámarks veđsetning véla og tćkja er 75% af áćtluđu virđi ţeirra
 • Hámars veđsetning fiskiskipa međ aflamarki er 75% af áćtluđu virđi ţeirra
 • Lánstími verđi ađ hámarki 20 ár međ veđi í vinnsluhúsum en styttri međ veđi í búnađi eđa skipum í hlutfalli viđ áćtlađan líftíma
 • Hámarkslánveiting í samrćmi viđ veđ, greiđslugetu og lánareglur hverju sinni
 • Lántökugjald 1,8%
 • Vextir eru 5,7% vtr, 3% á REIBOR eđa 4,5% á LIBOR eđa EURIBOR í tilfelli lána međ veđi í vinnsluhúsum eđa búnađi
 • Vextir eru 4,8% vtr, 2,5% á REIBOR eđa 3,5% á LIBOR eđa EURIBOR í tilfelli lána međ veđi í fiskiskipum međ aflamarki
 • Ađ öđru leyti vísast í almennar lánareglur stofnunarinnar

Sćkja má um lán í ţjónustugátt Byggđastofnunar.  HÉR.

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389