Fara í efni  

Lán vegna jarđakaupa eđa kynslóđaskipta í landbúnađi

Byggđastofnun veitir lán til fjármögnunar jarđakaupa/kynslóđaskipta í landbúnađi í ţví skyni ađ styđja viđ nýliđun, nýsköpun og framţróun í greininni. Jafnframt eru veitt lán til nýbygginga og/eđa endurbóta á húsakosti. Lánin eru verđtryggđ međ 4,8% vöxtum og lánstími allt ađ 25 ár.  Lántökugjald er 1,8%.  Krafa er gerđ um ađ á viđkomandi jörđ sé stundađur búskapur í atvinnuskyni og ađ á henni sé föst búseta. Ekki er lánađ vegna viđskipta einkahlutafélags og eigenda ţess eđa vegna innbyrđis viđskipta hjóna eđa sambýlisfólks.

Ađ öđru leyti gilda almennar lánareglur Byggđastofnunar.

Sćkja má um lán í ţjónustugátt Byggđastofnunar hér.

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389