Fara í efni  

Nýsköpunarlán

Stjórn Byggđastofnunar hefur samţykkt allt ađ 100mkr. í sérstakan lánaflokk til stuđnings nýsköpunar í landsbyggđunum.

  • Eingöngu veitt til fyrirtćkja í nýsköpun vegna eiginlegrar vöru eđa ţjónustu
  • Lánstími ađ hámarki 5 ár
  • Heimilt verđi ađ veita algjört greiđsluleysi fyrsta áriđ (afborganir og vextir)
  • Heimilt verđi ađ veita vaxtagreiđslur eingöngu nćstu tvö ár á eftir
  • Hámarkslánveiting verđi 5mkr. í hvert verkefni
  • Tryggingar verđi í veđsetningu hugmyndar/vörumerkis/vöru/ţjónustu
  • Heimild verđi til breytiréttar láns í hlutafé
  • Eiginfjárframlag ađ lágmarki jafnhátt lánsupphćđ
  • Lántökugjald skv. gjaldskrá stofnunarinnar
  • REIBOR ađ viđbćttu 3,5% álagi
  • Fyrirtćkiđ fái ađstođ og greiningu frá Nýsköpunarmiđstöđ Íslands. Ţar verđur litiđ til:
    • Nýsköpunarskala, ţ.e.a.s. hve hátt er nýsköpunarstig verkefnisins
    • Ađ heildarfjármögnun verkefnis af ţróunarstigi á tekjuöflunarstig sé tryggđ
    • Ađ verkefniđ sé framkvćmanlegt
    • O.s.frv.
  • Ađ öđru leyti vísast í almennar lánareglur stofnunarinnar

Sćkja skal um lán í ţjónustugáttinni hér

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389