Fara í efni  

Fréttir

Byggđastofnun fćr jafnlaunamerkiđ

Jafnréttisstofa hefur veitt Byggđastofnun heimild til ađ nota jafnlaunamerkiđ. Í ţví felst ađ stađfest er ađ Byggđastofnun hafi fengiđ vottun á jafnlaunakerfi sínu samkvćmt jafnlaunastađli ÍST 85:2012 og uppfylli öll skilyrđi stađalsins. Ţar međ hefur hún fengiđ stađfestingu á ţví ađ launaákvarđanir séu kerfisbundnar, ađ fyrir hendi sé jafnlaunakerfi samkvćmt kröfum jafnlaunastađals og ađ reglubundiđ er fylgst međ ţví hjá stofnuninni ađ starfsfólk sem vinnur sömu eđa jafnverđmćt störf hafi sambćrileg laun óháđ kynferđi. Í 1. grein jafnréttisáćtlunar fyrir Byggđastofnun kemur fram ađ konum og körlum skulu greidd jöfn laun fyrir jafn verđmćt störf og skulu njóta sömu kjara er varđa önnur starfskjör og réttindi.

Meginmarkmiđ jafnlaunavottunar er ađ vinna gegn kynbundnum launamun og stuđla ađ jafnrétti kynjanna á vinnumarkađi. Jafnlaunavottun var lögfest á s.l. ári međ lögum nr. 56/2017 sem fela í sér breytingu á lögum um jafna stöđu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008. Samkvćmt lögunum skal jafnlaunavottun byggjast á Jafnlaunastađlinum.

Byggđastofnun var ásamt Landmćlingum Íslands í hópi brautryđjenda međal opinberra stofnana á ţessu sviđi áriđ 2013 ţegar Byggđastofnun hlaut jafnlaunavottun VR og hefur viđhaldiđ henni ć síđan. Stofnunin er ţví vel í stakk búin nú til ađ uppfylla allar kröfur hinna nýju laga. Megin breytingin frá jafnlaunavottun VR er sú ađ nú er framkvćmd verkefnisins komin á hendur opinbers ađila, Jafnréttisstofu, sem gefur út jafnlaunamerki ţegar henni hefur borist vottunarskírteini ásamt skýrslu um niđurstöđu úttektar frá ađila sem hefur hlotiđ faggildingu í samrćmi viđ reglugerđ um vottun nr. 1030/2017 á jafnlaunakerfum fyrirtćkja og stofnana á grundvelli stađalsins.

Kynbundinn launamunur er meinsemd í íslensku ţjóđfélagi og jafnréttismál eru á međal mikilvćgustu byggđamála. Kynbundinn launamunur er til ţess fallinn ađ veikja grundvöll byggđar hvar sem hann er ađ finna, og er eflaust međal margra ástćđna ţess ađ sumstađar hallar á konur í íbúafjölda svćđa. Ţađ er ţví viđ hćfi ađ Byggđastofnun hafi ţetta jafnan sjálf í huga. Leiđrétting á ţessu misrétti kemur ekki af sjálfu sér.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389