Fara Ý efni  

ErindisbrÚf regluvar­ar

Bygg­astofnun er sÚrst÷k stofnun Ý eigu Ýslenska rÝkisins og gilda um stofnunina l÷g nr. 106/1999 og rgl. nr. 347/2000. Hlutverk Bygg­astofnunar er a­ vinna a­ eflingu bygg­ar og atvinnulÝfs ß landsbygg­inni, m.a. me­ veitingu lßna og ßbyrg­a. Bygg­astofnun er fjßrmßlastofnun Ý skilningi laga um fjßrmßlafyrirtŠki nr. 161/2002.

Starfsemi Bygg­astofnunar skal vera Ý samrŠmi vi­ gˇ­a vi­skiptahŠtti og hei­arleika a­ila ß fjßrmßlamarka­i og stofnunin skal haga starfsemi sinni Ý samrŠmi vi­ reglur sem gilda um starfsemina hverju sinni. Til ■ess a­ stu­la a­ ■essu markmi­i hefur Bygg­astofnun sett sÚr verklags- og si­areglur fyrir starfsmenn og stjˇrn.

Bygg­astofnun er ˙tgefandi fjßrmßlagerninga sem til s÷lu eru ß skipulegum fjßrmßlamarka­i. Hjß stofnuninni starfar ■vÝ regluv÷r­ur Ý samrŠmi vi­ ßkvŠ­i laga. Regluv÷r­ur fylgist me­ a­ starfsemi stofnunarinnar sÚ ßvallt Ý samrŠmi vi­ ■au l÷g og reglur sem um starfsemina gilda, a­ starfsemin sÚ Ý samrŠmi vi­ verklagsreglur og verkferla, annast samskipti vi­ Fjßrmßlaeftirlit og er starfsm÷nnum og stjˇrn til rß­gjafar og frŠ­slu.

Me­ erindisbrÚfi ■essu sta­festir stjˇrn Bygg­astofnunar skipun Hjalta ┴rnasonar kt. 010870-4889 sem regluvar­ar stofnunarinnar og Gu­bjargar Sigurbj÷rnsdˇttur, kt. 130367-3569, sem vararegluvar­ar Ý samrŠmi vi­ 6. gr. regluger­ar nr. 995/2007, sbr. 26. gr. og 130. gr. laga nr. 108/2007.

Stjˇrn Bygg­astofnunar skal sta­festa starfslok regluvar­ar, hvort sem ■au ver­a a­ eigin ˇsk regluvar­ar e­a samkvŠmt ßkv÷r­un framkvŠmdastjˇra. Regluv÷r­ur hefur rÚtt ß ■vÝ a­ koma ß fund stjˇrnar ■ar sem fjalla­ er um starfslok hans og gera grein fyrir sÝnum sjˇnarmi­um ßn a­komu forstjˇra. Starfslok regluvar­ar e­a vararegluvar­ar skulu alltaf tilkynnt Fjßrmßlaeftirlitinu sem og a­alendursko­anda stofnunarinnar.

 1. SjßlfstŠ­i regluv÷rslu.
  Regluv÷r­ur skal njˇta sjßlfstŠ­is Ý st÷rfum sÝnum og heyrir beint undir forstjˇra Ý skipuriti. Regluv÷r­ur, me­ e­a ßn ■ßttt÷ku forstjˇra, skal kynna fyrir stjˇrn ÷ll tilvik sem falla undir hans verksvi­ og hann ßlÝtur a­ haft geti alvarlegar aflei­ingar fyrir stofnunina.
 2. A­gangur a­ upplřsingum.
  Regluv÷r­ur skal hafa a­gang a­ ÷llum upplřsingum og g÷gnum sem hann telur nau­synlegt til ■ess a­ geta sinnt skyldum sÝnum.
 3. Hlutverk og sta­a regluvar­ar.
  Regluv÷r­ur Bygg­astofnunar sinnir starfi sÝnu innan ■ess lagaramma sem um stofnunina gildir sem ˙tgefanda fjßrmßlagerninga sem teknir hafa veri­ til vi­skipta ß skipulegum ver­brÚfamarka­i. Bygg­astofnun hefur ekki leyfi til ver­brÚfavi­skipta og er ekki innlßnsstofnun og hefur ■vÝ undan■ßgu Fjßrmßlaeftirlitsins frß ßkvŠ­um laga nr. 64/2002 um peninga■vŠtti. Regluvarsla Bygg­astofnunar lřtur ■annig ekki a­ ■essum ■ßttum.
  ═ samrŠmi vi­ ■etta skal regluv÷r­ur ßvallt fylgjast me­ ■vÝ a­ Bygg­astofnun fylgi hverju sinni l÷gum og reglum sem gilda um ˙tgefendur fjßrmßlagerninga sem teknir hafa veri­ til vi­skipta ß skipulegum ver­brÚfamarka­i, sÚrstaklega hva­ var­ar upplřsingagj÷f stofnunarinnar og me­fer­ innherjaupplřsinga og vi­skipta innherja, sjß kr÷fur laga nr. 108/2007 og regluger­ar nr. 630/2005 um innherjaupplřsingar og marka­ssvik og reglna Fjßrmßlaeftirlitsins nr. 1050/2012 um me­fer­ innherjaupplřsinga og vi­skipti innherja.
  Komi Ý ljˇs a­ fylgni vi­ reglur sÚ ßbˇtavant skal regluv÷r­ur skal gera athugasemdir, krefjast ˙rbˇta og upplřsa rÚtta a­ila innan stofnunarinnar og/e­a opinbera eftirlitsa­ila ef ■÷rf krefur.
  Regluv÷r­ur skal leggja skřrslu um framkvŠmd regluv÷rslu fyrir stjˇrn Bygg­astofnunar eins oft og ■urfa ■ykir, ■ˇ eigi sjaldnar en einu sinni ß ßri.
 4. Verkefni regluv÷rslu.
  Regluv÷r­ur skal sjß um a­ setja saman, vi­halda og senda innherjalista til Fjßrmßlaeftirlitsins, bŠ­i var­andi fruminnherja og tÝmabundna innherja. Ůß skal regluv÷r­ur sjß um a­ innherjum sÚu sendar tilkynningar um rÚttarst÷­u sÝna og jafnframt tilkynningar um brottfall ■eirra af innherjalistum.
  Regluv÷r­ur skal sjß um a­ me­fer­ innherjaupplřsinga og tilkynningar ■eim tengdar sÚu ßvallt Ý samrŠmi vi­ ßkvŠ­i laga, reglna og starfsreglna.
  Regluv÷r­ur skal halda samskiptaskrß um samskipti sÝn vi­ innherja og ßkvar­ana um innherjaupplřsingar og me­fer­ ■eirra.
  Regluv÷r­ur skal frŠ­a starfsmenn og stjˇrn eins og ■÷rf krefur um reglur sem falla undir regluv÷rslu ■annig a­ starfsmenn og/e­a stjˇrnarmenn geti sinnt sÝnum st÷rfum inna ■ess lagaramma sem stofnuninni er settur.
  Regluv÷r­ur skal vera tengili­ur Bygg­astofnunar vi­ Kauph÷ll ═slands, ■ar me­ tali­ a­ hafa umsjˇn me­ tilkynningum til Kauphallarinnar.
  Regluv÷r­ur er bundinn tr˙na­i gagnvart starfsm÷nnum er til hans leita um mßlefni er heyra undir regluv÷rslu.
 5. FrŠ­sla og kynning.
  Regluv÷r­ur skal sjß um kynningu ß reglum er falla undir verksvi­ regluv÷rslu og sjß til ■ess a­ reglurnar sÚu almennt ß vitor­i starfsmanna stofnunarinnar og annarra er reglurnar var­a. Hann skal sjß til ■ess a­ reglur um innherjaupplřsingar sÚu jafnan a­gengilegar fyrir ■ß sem ■Šr nß til.

ErindisbrÚf ■etta skal endursko­a­ og gefi­ ˙t a­ nřju Ý kj÷lfar yfirfer­ar stjˇrnar ß skřrslu regluv÷rslu 2017.

Sam■ykkt af stjˇrn Bygg­astofnunar 27. febr˙ar 2019.

Skrßning ß pˇstlista

 • Bygg­astofnun á| á┴rtorg 1 á| á550 Sau­ßrkrˇkurá
 • SÝmi 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opi­ frß kl. 8:30-16:00á | kt. 450679-0389