Til sölu Blær ST-085 (1873)
Byggðastofnun auglýsir til sölu skipið Blær ST-085, skipaskrárnúmer 1873
Um er að ræða skv. skráningu í skipaskrá, 21,59b brúttótonna fiskiskip, smíðað á Íslandi árið 1987.
Nánari upplýsingar úr skipaskrá Samgöngustofu
Nánari upplýsingar veitir Hjalti Árnason forstöðumaður lögfræðisviðs, á netfanginu hjalti@byggdastofnun.is eða síma 455 5400