Byggðaráðstefnan 2018
Haldin á Fosshótel Stykkishólmi 16. - 17. október 2018
Erindi og ræður
Þriðjudagur 16. október 2018
- Aðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri Byggðastofnunar
 - Jakob Björgvin Jakobsson, bæjarstjóri í Stykkishólmi
 - Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu, sveitarstjórna- og byggðamálaráðherra
 - Stefán Gíslason, Umhverfisráðgjöf Íslands - Umhverfisvernd: tækifæri fyrir byggðina
 - Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar - Skipulagsgerð um byggð og samfélag
 - Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar - Landnotkun í sátt og hinar þrjár stoðir sjálfbærrar þróunar
 - Bryndís Sigurðardóttir, sveitarstjóri í Tálknafirði
 - Theódóra Matthíasdóttir sérfræðingur hjá Náttúrustofu Vesturlands - Áhrif verndar Breiðafjarðar á byggðaþróun
 - Sigurborg Kr. Hannesdóttir, ráðgjafi hjá Ildi - „Alls staðar er fallegt umhverfi og bærinn iðandi af brosandi mannlífi“. Af framtíðardraumum í fámennum byggðum
 - Guðmundur Ögmundsson, þjóðgarðsvörður í Jökulsárgljúfrum Þjóðgarður: Lykill að blómlegri byggð?
 - Gréta Bergrún Jóhannesdóttir, verkefnisstjóri á rannsóknarsviði hjá Þekkingarneti Þingeyinga - Mannfjöldaþróun og búsetugæði í Þingeyjarsýslu síðastliðin 10 ár
 
Miðvikudagur 17. október 2018
- Eyrún Jenný Bjarnadóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknarmiðstöð ferðamála - Plúsar og mínusar ferðaþjónustu: Frá sjónarhóli heimamanna
 - Vífill Karlsson, dósent við Háskólann á Akureyri og atvinnuráðgjafi hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi - Sældarhagkerfið og byggðamál: Að hvað miklu leyti hafa umhverfisþættir áhrif á ákvörðun um búsetuval einstaklinga?
 - Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar - Friðlýsing svæðis sem drifkraftur í jákvæðri byggðaþróun
 - Hrefna Jóhannesdóttir, skipulagsfulltrúi Skógræktarinnar og Gústav M. Ásbjörnsson, sviðsstjóri landverndarsviðs Landgræðslunnar - Hvernig getur skógrækt og landgræðsla stuðlað að sjálfbærri byggðaþróun?
 - Lilja Berglind Rögnvaldsdóttir, verkefnisstjóri hjá Rannsóknarsetri Háskóla Íslands á Húsavík - Erlendir gestir og einstök svæði
 - Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor við Háskólann á Akureyri - Raforkukerfið á Vestfjörðum og hvernig fyrirhuguð Hvalárvirkjun breytir því
 - Róbert Arnar Stefánsson, forstöðumaður Náttúrustofu Vesturlands og Menja von Schmalensee sérfræðingur - Náttúrustofur og byggðaþróun
 - Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra
 - Lokaorð: Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga
 
			
					
