Fara efni  

Frttir

Nr starfsmaur runarsvii

Nr starfsmaur  runarsvii
Magns Freyr Sigurkarlsson

Magns Freyr Sigurkarlsson jarfringur hefur veri rinn tmabundna stu srfrings svii loftslagsmla runarsvii Byggastofnunar en alls sttu 17 um stuna.

Magns Freyr er me BSc og MSc gru jarfri fr Hskla slands ar sem megin vifangsefnin voru mlingar og kortlagningar framhlaupsjklum. Magns starfai ur sem nttruvrsrfringur hj Veurstofu sland og sem srfringur Umhverfisstofnunar me yfirumsjn yfir nttruverndarsvum Suurlandi. Magns br yfir yfirgripsmikilli ekkingu nttruv, nttruvernd og jarfri slands, sem og reynslu samskiptum vi rki, sveitarflg, landeigendur og ara er kemur a stefnumtun innan essara mlaflokka. Hann hefur gegnum fyrri strf kynnst eirri rku herslu sem lg er agerir er sna a algun a hrifum loftslagsbreytinga, endurheimt vistkerfa, markmium um kolefnishlutleysi og hringrsarhagkerfi.

Verkefni sem um rir er til tveggja ra og er samstarfsverkefni umhverfis, -orku og loftslagsruneytis, Byggastofnunar, Veurstofu slands og Skipulagsstofnunar og verur einnig unni nnu samstarfi vi arar stofnanir og hagaila. Markmi verkefnisins er a skapa skran farveg og ferla fyrir slensk sveitarflg egar kemur a mtun algunaragera vegna hrifa loftslagsbreytinga. Afurir verkefnisins muni annig astoa slensk sveitarflg til a hmarka algunargetu sna, grpa til agera og lgmarka um lei efnahagslegt tjn og neikv hrif loftslagsbreytinga slenskar byggir, atvinnuvegi, innvii, samflg og byggarun.

Fimm slensk sveitarflg taka tt verkefninu sem hvert um sig er a takast vi lkar skoranir vegna loftslagshrifa, s.s. vegna urrka, aukinnar rkomukefar, hopun jkla, aukins gangs sjvar og ofsaveurs. Sveitarflgin sem um rir eruAkureyrarbr, Fjallabygg, Sveitarflagi Hornafjrur, Reykhlahreppur og Reykjanesbr.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389