Fara í efni  

Fréttir

Glimrandi gangur í verkefnum á Borgarfirđi eystri

Íbúafundur í verkefninu Betri Borgarfjörđur var haldinn föstudaginn, 26. júní. Um ţriđjungur íbúa kom á fundinn og hlýtur ţađ ađ teljast mjög góđ mćting, sérstaklega um hásumar. Verkefnisstjóri fór yfir stöđu verkefnisins sem hefur nú stađiđ yfir í tvö ár og íbúar fengu tćkifćri til ađ endurskođa og bćta viđ markmiđum fyrir komandi ár. Ljóst er ađ mörg markmiđa sem íbúar settu sér í upphafi verkefnisins áriđ 2018 hafa nú ţegar náđst eđa eru komin vel á veg. Ţau eru til dćmis:

Bćtt heilbrigđisţjónusta í heimabyggđ

Borgfirđingar fögnuđu stórum áfanga haustiđ 2019 ţegar á Borgarfjörđ kom hjúkrunarfrćđingur til starfa í 50% stöđu međ ađsetur á stađnum. Hún hefur til umráđa fjarlćkningatćki sem er bylting í ţjónustu viđ íbúa. Öryggiđ sem fylgir ţví ađ hafa ađgang ađ heilbrigđisţjónustu heima fyrir ef á ţarf ađ halda, í stađ ţess ađ ţurfa ađ ferđast um langan veg, verđur seint metiđ til fjár. Í apríl fékk svo vettvangsliđahópur sjúkrabíl til vörslu frá Slökkviliđi Fjarđabyggđar svo viđbragđstími styttist til muna.

Verslun í heimabyggđ

Búđin á Borgarfirđi fagnar nú tveggja ára afmćli en áđur en hún opnađi í júlí 2018 höfđu Borgfirđingar veriđ án matvöruverslunar í um eitt ár. Verslunin hefur gengiđ vel og eru rekstrarađilar hennar vaknir og sofnir viđ ađ tryggja íbúum og gestum Borgarfjarđar góđa ţjónustu og vöruúrval.

Samgöngur og fjarskipti

Stór skref hafa veriđ stigin í vegagerđ og bćttum fjarskiptum á síđustu tveimur árum og öryggi á Borgarfjarđarvegi ţví stórbatnađ. Vegurinn um Njarđvíkurskriđur og hluta Vatnsskarđs var klćddur haustiđ 2019 og lýkur ţví verki haustiđ 2020. Ţá er forhönnun hafin á veginum frá Eiđum ađ Laufási en ţví verki var flýtt í átaki stjórnvalda vegna Covid-19 og eru verklok áćtluđ 2022. Lagđur var ljósleiđari um sveitir Borgarfjarđar 2018 og til Njarđvíkur 2019. 2018 var vegurinn út í Höfn lagađur og útskotum bćtt viđ. Ţá er símasamband nú komiđ á á Vatnsskarđi, Njarđvík og í Njarđvíkurskriđum.

Húsbyggingar      

Sama dag og íbúafundurinn var haldinn var fyrsta skóflustunga tekin ađ tveimur nýjum parhúsum í ţorpinu. Borgarfjarđarhreppur sótti um stofnframlag til Íbúđalánasjóđs (nú Húsnćđis- og mannvirkjastofnunar) til byggingar almennra leiguíbúđa voriđ 2019 og fékkst sú úthlutun stađfest í október sama ár. Í húsunum verđa tvćr 3ja herbergja íbúđir og tvćr 2ja herbergja íbúđir. Stór hluti íbúđarhúsnćđis á Borgarfirđi er í dag nýtt sem sumarhús svo uppsöfnuđ húsnćđisţörf er metin töluverđ, sem sést á ţví ađ áhugi á húsnćđi er nú ţegar mikill.

Úr atvinnulífinu

Ţrjú ný fyrirtćki hafa hafiđ starfsemi eđa flutt starfsemi sína á Borgarfjörđ á undanförnum tveimur árum:

Íslenskur dúnn ehf. sérhćfir sig í fullvinnslu á afurđum úr íslenskum ćđardúni en eitt stćrsta ćđarvarp á Íslandi er á Sćvarenda í Lođmundarfirđi.

Fjarđarhjól ehf. var stofnađ áriđ 2019 en ţar er hćgt ađ leigja fjallahjól og leiđsögn međ reyndu leiđsögufólki um Borgarfjörđ og nágrenni.

Borgfirskt athafnafólk keypti harđfiskverkunina Sporđ hf. frá Eskifirđi í vetur og framleiđir nú bitafisk úr ýsu og steinbít ofan í landann.

Ađ ţví sögđu ţá eru enn ýmis verk ađ vinna og hafa Borgfirđingar áhyggjur af stöđu sjávarútvegs í byggđalaginu en almennur byggđakvóti hefur minnkađ hratt milli ára og er á ţessu ári einungis 26 ţorskígildistonn.

Fundurinn sendir ţví frá sér eftirfarandi ályktun:

 

Ályktun um sjávarútvegsmál á Borgarfirđi eystri

Íbúafundur, sem haldinn var föstudaginn 26. júní 2020 í verkefninu Betri Borgarfjörđur (verkefni Brothćttra byggđa á Borgarfirđi eystri) samţykkir einróma ađ beina ţví til sjávarútvegsráđherra og ríkisstjórnar ađ beita sér fyrir nauđsynlegum breytingum á lögum og regluverki um sjávarútveg međ ţađ fyrir augum ađ kerfin taki tillit til hagsmuna samfélagsins á Borgarfirđi eystri en vinni ekki gegn hagsmunum ţess.

 

  • Borgarfjörđur fái úthlutađ úr sértćkum aflaheimildum Byggđastofnunar.
  • Strandveiđikerfi verđi breytt ţannig ađ tryggt verđi ađ heimildir á austanverđu landinu nýtist á besta krókaveiđitíma í landshlutanum, ţ.e. í júlí og ágúst.
  • Lokađ verđi fyrir togveiđar stćrri skipa í kálgörđum dagróđrabáta á Borgarfirđi eystri.

 

Ţá var formlega tilkynnt um styrkúthlutun ársins 2020 úr frumkvćđissjóđi Brothćttra byggđa, sem úthlutađ er úr árlega á međan verkefnistíma stendur. Til úthlutunar ađ ţessu sinni voru 14.400.000 kr. en sem hluti af ađgerđum vegna veirufaraldursins veitti Alţingi aukafjármagni til Brothćttra byggđa á ţessu ári, samtals 100 m.kr. og ţar af 60 m.kr. í frumkvćđissjóđi byggđalaganna.

Samtals bárust 35 umsóknir og hlutu 15 verkefni brautargengi. Óskum viđ ţeim til hamingju međ styrkina og góđs gengis viđ framkvćmd verkefna.

Styrkţegi

Heiti verkefnis

Upphćđ

Ár

Blábjörg Guesthouse

Ţróun á náttúrubađi

1.050.000

2020

Blábjörg Guesthouse

Vöruţróun á handverksgini

   950.000

2020

Trausti Hafsteinsson

Sumarbúđir á Borgafirđi

   350.000

2020

Fjarđarhjól ehf.

Hjólaparadísin Borgafjörđur

   300.000

2020

Ferđamálahópur Borgarfjarđar

Borgarfjörđur fyrir ţig 2020

   500.000

2020

Borgarfjarđarhreppur

Samfélagsmiđstöđin Fjarđarborg

5.000.000

2020

Minjasafn Austurlands

Skráning muna á Lindarbakka

   510.000

2020

Teikniţjónustan Jafnóđum

Nýlundabúđin

   700.000

2020

Guđrún Benónýsdóttir og Andri Björgvinsson

Hafnarhús eystra – sýningaröđ

   700.000

2020

Aldís Fjóla Borgfjörđ Ásgeirsdóttir

Lagasmíđar á Borgarfirđi eystra

   500.000

2020

Íslenskur dúnn ehf.

Ţvottur ćđardúns

   750.000

2020

Jón Helgason

Bíla- og dekkjaviđgerđir

   900.000

2020

Sporđur hf.

Tćkjakaup til harđfiskverkunar

1.000.000

2020

Christer Magnusson

Púttvöllur

   190.000

2020

Ungmennafélag Borgarfjarđar

Ćrslabelgur

1.000.000

2020

 

Nánari upplýsingar veitir Alda Marín Kristinsdóttir, verkefnisstjóri <aldamarin@austurbru.is>


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389