Fara efni  

Frttir

Ntt sveitarflag Vestfjrum

Ntt sveitarflag  Vestfjrum
Skjskot r mlabori um sveitarflagaskipan

ann 19. ma tk gildi sameining sveitarflaganna sunnanverum Vestfjrum, Tlknafjararhrepps og Vesturbyggar, eitt sveitarflag. Nafn sveitarflagi hefur ekki veri vali en tmabundi heiti ess er Sameina sveitarflag Tlknafjararhrepps og Vesturbyggar.

mlabori Byggastofnunar um sveitarflagaskipan aftur til rsins 1875 m sj a sveitarflg Vestfjrum eru n tta talsins, en au voru flest 35 runum 1943-1963. Vestur-Barastrandarsslu, ar sem nja sveitarflagi er, voru sex sveitarflg essum tma: Barastrandarhreppur, Rauasandshreppur, Patrekshreppur, Tlknafjararhreppur, Ketildalahreppur og Suurfjarahreppur. ri 1987 var Bldudalshreppur til r Ketildala- og Suurfjararhreppum en ri 1994 sameinuust allir hreppar svinu nema Tlknafjararhreppur Vesturbygg og hlst s sveitarflagaskipan breytt ar til n.

Hr fyrir nean er myndskei sem var unni upp r mlaborinu og snir sveitarflagaskipan Vestfjrum fr 1950 til dagsins dag.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389