Fara efni  

Frttir

Styrkir til meistaranema

Stjrn Byggastofnunar kva fundi snum ann 21. janar s.l. a styrkja fjra meistaranema sem vinna a lokaverkefnum svii byggamla. Heildarupph styrkjanna er ein milljn krna.Vifangsefnin a essu sinni snast um tengsl flks vi heimabygg sna og hvaa mli au skipta varandi nttruv, um seiglu samflaga (resilience) og styrkjaumhverfi, um strf menningarfulltra og um sknartlanir landshluta.Auglsing um styrkina birtist oktber 2021 og umsknarfrestur rann t 2. nvember. Alls brust nu umsknir. Styrkirnir eru fjrmagnair af byggatlun og skulu verkefnin sem stt er um styrk til hafa skrskotun til markmia ea agera byggatlunar.

Verkefnin sem styrk hljta eru:

How does place attachment relate to perceptions of climate change-related hazards? A case study in Patreksfjrur. Styrkegi Frances Eleanor Simmons, Hsklasetur Vestfjara.Hvaa mli skipta tilfinningatengsl flks vi tiltekna stai egar nttruv er annars vegar? Patreksfjrur verur skoaur srstaklega (case-study). Loftslagsbreytingar eru hrifattur varandi nttruv. rannskninni er einnig unni t fr hugmynd um seiglu samflaga (resilience).

Unconditional Basic Income as a Means to Foster Innovation in Iceland. Styrkegi Tyler James Wacker, Hsklasetur Vestfjara.Skoa verur hvernig styrkjaumhverfi slandi hefur auki seiglu (resilience) samflaga jaarbyggum og eflt nskpun og srstaklega skapandi greinum.

Tilviksrannskn starfi menningarfulltra sveitarflaga slandi. Styrkegi Herds r Hreinsdttir, Hskla slands.Skou vera strf menningarfulltra, hvernig stai er a rningu eirra, hver eru hlutverk eirra og verkefni, hvar eir eru starfandi og hvort vifangsefnin eru lk eftir sveitarflgum.

Sknartlanir landshluta markmi og vinningur. Styrkegi Unnur Valborg Hilmarsdttir, Hskla slands.Markmi, hugmyndafri og framkvmd sknartlana eru til skounar essu verkefni ar sem metin verur staa sknartlana og velt fyrir sr hvernig r gegna best tilgangi snum til framtar.

Hver styrkur er a fjrh 250.000 krnur.

Byggastofnun skar styrkegum til hamingju!


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389