Fara efni  

Frttir

Evrputlanir og sveitarflg

Samband slenskra sveitarflaga stendur fyrir rstefnu um tlanir Evrpusambandsins rijudaginn 3. jn nk.

Rstefnan er haldin samvinnu vi landsskrifstofur tlananna hr landi og verur hn srsniin a rfum sveitarflaga, landshlutasamtaka sveitarflaga og atvinnurunarflaga.

annig vera aeins kynntar r tlanir ESB sem henta essum ailum og einungis s hluti hverrar tlunar ar sem sknarfri eirra liggja. Byggastofnun mun kynna Norurslatlun 2007-2013 sem er eina svatlun Evrpusambandsins sem sland tekur tt . Sveitarflg og atvinnurunarflg hafa veri virkir tttakendur fjlda verkefna innan Norurslatlunar me gum rangri.

tlanir Evrpusambandsins

Kynning sknarfrum sveitarflaga, landshlutasamtaka og atvinnurunarflaga

sasta ri hfst ntt tmabil tlana Evrpusambandsins og ar me skpuust tkifri fyrir slensk sveitarflg, landshlutasamtk sveitarflaga og atvinnurunarflg a taka tt fjlmrgum samstarfsverkefnum me sambrilegum ailum annarsstaar Evrpu. tlanirnar spanna mrg svi eins og sj m a essari upptalningu:

 1. Menning 2007. Markmi tlunarinnar er a stula a samstarfi eirra sem starfa a menningarmlum og efla annig menningu og menningararf Evrpu.
 2. Menntatlun. Markmi tlunarinnar er efla og bta sklastarf og menntun.
 3. skulstlun. tlunin miar a v a efla samstarf ungs flks innan Evrpu en einnig milli Evrpu og annarra heimshluta. Veittir eru styrkir til stofnana og flagasamtaka semvinna a uppbyggilegum verkefnum fyrir flk aldrinum 13 - 30 ra.
 4. Progress. tlunin miar m.a. a v a bta astur vinnumarkai og verur hersla lg fimm flokka, .e. vinnuml, flagslega velfer og aukna tttku jaarhpa samflaginu, btta vinnuvernd og hollustu vinnustum, agerir til a draga r mismunum og leiir til a auka fjlbreytni og loks jafnrttisml.
 5. Daphne III. Markmi tlunarinnar er a leita leia til stemma stigu vi hverskyns ofbeldi.
 6. Forvarnartlunin. Markmi tlunarinnar er draga r neyslu vmuefna og bta samstu um essi vifangsefni m.a. me aukinni upplsingagjf og ekkingarmilun milli landa.
 7. Lheilsutlunin. Markmi tlunarinnar er a bta lfsgi, ekki sst barna og aldrara. Meal tta sem horft er til er matarri, forvarnir, umhverfi og gi ess.
 8. e content Plus. Markmi tlunarinnar er a bta agengi og notkun almennings rafrnum upplsingum.
 9. IDABC (2005 2009). Markmi tlunarinnar er a ta undir notkun upplsingatkni opinberri stjrnsslu og a bta upplsingafli milli opinberra stofnana (bi rkis og sveitarflaga) og einstaklinga. er einnig lg srstk hersla a ra lausnir vi rafrn innkaup.
 10. Norurslatlunin. Markmi tlunarinnar er a styrkja jaarbyggir Evrpu svii efnahags-, flags- og umhverfismla. Einkum er lg hersla tvennt, .e. annarsvegar miskonar nskpun og samkeppnishfni og hinsvegar sjlfbra ntingu aulinda og eflingu samflaga.
 11. Samkeppnis- og nskpunartlunin (CIP). Markmi tlunarinnar er a styrkja samkeppnishfni einstakra sva og er henni skipt rj aalflokka, .e. framfarir og njungar, upplsingatkni og loks ntingu umhverfisvnna orkulinda.
 12. Almannavarnir. Markmi tlunarinnar er a styrkja almannavarnir hvort sem um er a ra httu fr nttrunni ea af mannavldum.
 13. 7. rammatlun Evrpusambandsins. tlunin er samheiti yfir margar og fjlbreyttar undirtlanir og verkefni msum svium er m.a. vara sveitarflg.
 14. Europe for Citizens. tlunin er srstaklega sniin fyrir sveitarflg og flagasamtk en markmi hennar er a efla tengslanet (twinning)og mila ekkingu milli sveitarflaga-/flagasamtaka Evrpu. Veittireru styrkir til funda- og rstefnuhalds, ferakostnaur o.fl. Fjlmrg sveitarflg Evrpu hafa komi sr upp tengslum vi nnur sveitarflg fyrir tilstulan essarar tlunar runum 2000 - 2006. Ekki er bi a ganga endanlega fr samningi um agang EES landanna a essari tlun en vonast er til a a gerist sar essu ri.

knnun sem ger var meal sveitarflaga ri 2006 kom ljs a rtt rmlega fjrungur eirra hafi teki tt erlendu samstarfsverkefni, oftast vegum Evrpusambandsins. Reynsla eirra af tttku slku verkefni var mjg g og vildu flest eirra taka tt fleiri verkefnum enda vinningurinn umtalsverur. Langflest eirra sveitarflaga sem ekki hfu reynslu essu svii vildu einnig gjarnan taka tt erlendu samstarfsverkefni.

Me rstefnunni vill Samband slenskra sveitarflaga astoa sveitarflg, landshlutasamtk sveitarflaga og atvinnurunarflg vi a kynna sr sknarfri innan ngildandi tlana. Rstefnan fer annig fram a fyrrihluta dags munu fulltrar landskrifstofanna kynna sknarfrin, stuttu mli, en seinnipart dags gefst gestum kostur a leita ra hj eim og afla frekari upplsinga. verur einnig gefi t srstakt kynningarefni af essu tilefni.

Einsog ur segir verur rstefnan haldin rijudaginn 3. jn og hefst hn kl. 8.30 og lkur vntanlega um kl. 16.00. Rstefnan verur haldin Grand hteli Reykjavk og er agangseyrir kr. 2.000 mann en innifali v veri eru kaffiveitingar og kynningarefni.

Skrning rstefnuna er vefslinni: http://www.samband.is/form.asp?id=2380


Til baka

Skrning pstlista

 • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
 • Smi 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opi fr kl. 8:30-16:00 | kt. 450679-0389