Fara efni  

Frttir

Vorfundur atvinnurunarflaganna og Byggastofnunar

Dagana 19. og 20. ma var vorfundur atvinnurunarflaganna og Byggastofnunar haldinn Reykjanesb. fundinn mttu starfsmenn atvinnurunarflaga af llu landinu. Flutt voru 10 erindi, m.a. um eignarhald kvenna atvinnurekstri, um vaxtarsamning fyrir Eyjafjr, um landshlutatlanir, skipulagsml hfuborgarinnar og byggarun, rannskn samflagshrifum framkvmda Austurlandi og um byggatlun 2006-2009.

rlegur vorfundur atvinnurunarflaganna og Byggastofnunar var haldinn Htel Keflavk Reykjanesb dagana 19. og 20 ma sl. fundinn mttu um 25 manns va af landinu, starfsmenn atvinnurunarflaganna og Byggastofnunar. Flutt voru 10 erindi um margvslegt efni:

Sigrur Eln rardttir, runarsvii Byggastofnunar, Athafnaflk og stokerfi atvinnulfsins. Erindi Sigrar Elnar byggir nlegri rannskn hennar eignarhaldi kvenna atvinnurekstri, sem var framlag slands rannskn fimm landa stu kvenna atvinnurekstri, unni innan rammatlunar ESB um jafnrtti kynjanna. Sigrur Eln fjallai m.a. um a erindi snu hvernig stokerfi atvinnulfsins nttist athafnaflki rtakinu.

Magns r sgeirsson, Atvinnurunarflagi Eyjafjarar, Atvinnurunarflg sem stjrnssla vaxtarsamninga. Magns kynnti vaxtarsamning fyrir Eyjafjr, sem hefur a m.a. a markmii a efla Eyjafjararsvi og fjlga fyrirtkjum og bum. Magns geri grein fyrir eim fjrum klsum sem stofnair voru tengslum vi vaxtarsamninginn. lsti hann verkefnum flagsins tengslum vi vaxtarsamninginn, en framlag AFE til samningsins er eitt stugildi, auk fjrframlags.

Tryggvi Finnsson, Atvinnurunarflagi ingeyinga, Stjrnssla og atvinnurunarflg. Tryggvi sagi a ar sem fjrmagn til atvinnurunarflaganna komi r tveimur ttum, fr rki og sveitarflgum, geri a starfi raun markvissara og rekstrarleg byrg s oft ljs. Rekstrarform flaganna s breytilegt og samrekstur atvinnurunarflaga og landshlutasamtaka er orinn algengari, sbr. Vestfirir og Norurland vestra. Mikil samjppun er a vera stjrnsslu sveitarflaga me fkkun og stkkun eirra.

Stefn Stefnsson, runarflagi Austurlands, Rannsknir og atvinnurunarflg. A mati Stefns Byggastofnun ekki a sinna byggarannsknum, heldur hsklar og atvinnurunarflg, sem eru tstvar Byggastofnunar. Byggastofnun eigi hins vegar a hafa umsjn me rannsknum og bija um r. Hann nefndi tv hersluatrii varandi framtar stefnumtun byggarannskna, annars vegar a huga betur a v sem kallast flagsauur (social capital) og hins vegar a gera urfi tak ekkingaryfirfrslu.

rni Ragnarsson, runarsvii Byggastofnunar, Landshlutatlanir og atvinnurunarflg. rni kynnti samstarfsverkefni Byggastofnunar og Skipulagsstofnunar, sem er NPP-verkefni (Spatial Planning) sem fjallar um samttingu landrnnar skipulagsvinnu og byggatlana. erindinu velti rni m.a. fyrir sr hlutverki atvinnurunarflaga vi ger landshlutatlana.

Aalsteinn skarsson, Atvinnurunarflagi Vestfjara, Rekstur atvinnurunarflaga. Aalsteinn fjallai m.a um erfia fjrhagsstu AtVest og hvernig hefur tekist a bta hana, m.a. me v a efla samstarf AtVest og Fjrungssambandsins, en n sr AtVest um rekstur beggja. Vaxtarsamningur fyrir Vestfiri mun einnig efla flagi. Stefnt er a v a auka starfsemina, m.a. me tstvum Patreksfiri og Hlmavk. Aalsteinn sagi a stjrnvld urfi a koma til mts vi atvinnurunarflgin, ekki sst vi endurskoun byggatlunar og auka urfi framlg.

Salvr Jnsdttir, svisstjri skipulags- og byggingarsvis Reykjavkurborgar, Hfuborgin og byggarun. Salvr lsti tlunum borgarinnar um babygg og vandamlum varandi ttingu byggar. A hennar mati allt landi a vinna saman a skipulagsmlum. a vakti athygli fundargesta hve htt hlutfall af hfuborgarlandinu fer undir samgngumannvirki, ea 50%. etta hlutfall er mun lgra va Evrpu. Salvr telur a ra urfi framt flugvallarins vi alla hagsmunaaila, einnig ba utan hfuborgarinnar sem nota flugvllinn mest og finna samkomulag.

Grtar r Eyrsson og Kjartan lafsson, Rannsknastofnun Hsklans Akureyri, Rannskn samflagshrifum virkjana- og lversframkvmda Austurlandi. Markmi essarar rannsknar er m.a. a safna ggnum sem hgt verur a leggja til grundvallar slkra strverkefna framtinni. Lokaskrslu a skila rslok 2009. Loki er knnun meal ba Austurlandi og veri a ljka fyrirtkjaknnun og skrslu um barun og hsnisrf. Rtt var um stefnu lversins a hafa 50% konur starfi og ann kynjahalla sem a myndi skapa, vegna ess a konur skipa meirihluta afleiddra starfa. Samkvmt rannskninni mun bum Austurlandi fjlga um 1600-1700 vegna lversins og byggja arf um 500-550 njar bir vegna eirrar fjlgunar.

rni Ragnarsson, runarsvii Byggastofnunar, Byggatlun 2006-2009. Byggastofnun hefur skila af sr drgum a byggatlun og inaar- og viskiptaruneyti er n me ageratillgur til vinnslu me rum runeytum. S breyting verur fr fyrri tlun a ageratillgur vera hluti lyktunarinnar. Byggatlun verur fram sett me remur markmium, fjrum hersluatrium og ageratillgum, sem enn eru vinnslu.

Elvar Kntur Valsson, Impra nskpunarmist, Klasar og atvinnurunarflg. Elvar fjallai um hugmyndafri klasa og kynnti klasaverkefni Impru og Byggastofnunar, sem er unni samstarfi vi atvinnurunarflgin og nr til landsins alls, en me tilliti til eirra sva ar sem gerir hafa veri vaxtarsamningar. Hann greindi fr norrnu samstarfsneti (CIP, ea Cluster Information Points). Me v verkefni a koma tengslum vi erlenda klasa, kortleggja klasa Norur-Evrpu, gera gagnagrunn o.fl. Stofnun essa norrna klasa opnar mis tkifri fyrir sland.

stuttu mli m segja a niurstaa fundarinas hafi m.a. veri s a a eigi a tengja hfuborgarsvi betur inn byggaumruna. Spyrja megi hvert hlutverk flaganna s hinni faglegu umru um byggaml og samstarf eirra. Fundarmenn veltu upp msum spurningum um framt atvinnurunarflaganna og Byggastofnunar.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389