Fara efni  

Frttir

Byltingar og byggarun, skrsla um hrif fjru inbyltingarinnar komin t

Byltingar og byggarun, skrsla um hrif fjru inbyltingarinnar komin t
li, Lilja og Hugrn Harpa.

N dgunum kom t lokaskrsla verkefninu Byltingar og byggarun. Verkefni var unni samstarfi ekkingarnets ingeyinga og Nheima ekkingarseturs og hlaut styrk r Byggarannsknasji sasta ri.

skrslunni kemur fram a fjru inbyltingunni fylgi fordmalausar framfarir tkni og me henni veri efling mannlegrar frni og starfsgetu lykildrifkraftur efnahagslegrar velgengni, velsldar og samheldni samflagsins. Agengi og notkun einstaklinga tknibnai og vald eirra til skpunar og framkvmda er meira en nokkru sinni og rkisstjrnir, aljasamtk og heilu atvinnugreinarnar keppast n vi a marka stefnu og beina runinni rtta og uppbyggilega tt. verkefninu eru skou hrif fjru inbyltingarinnar byggarun slandi, me herslu stokerfi og innvii bygganna. Rndar voru heimildir, tekin vitl vi forsvarsmenn ekkingarstofnana og ger spurningaknnun meal sveitarstjrnarflks, stttarflaga og atvinnurekenda.

Niurstur eru meal annars a sland eigi ga mguleika a nta sr framrun tkni semfjra inbyltingin br yfir, tknilegir innviir su sterkir, stafrn samkeppnishfni g, menntunarstig htt og hersla nskpun mikil. En skrsluhfundar segja vinninginn ekki sjlfgefinn, astur su lkar og hr framrun tkni auki httuna jfnui jflaginu ar sem tkniekking, frni og vel launu strf veri borin uppi af fmennum hpi afmrkuu svi landsins. Mikilvgt s a horfa hvert svi fyrir sig vi run verkefna og lausna til framtar, tryggja urfi uppbyggingu innvia um allt land og greian agang a menntun og nskpun. Jafnframt urfi a treysta lgbundinn ea samningsbundinn grundvll svisbundinna ekkingarsamflaga. Samverkan nskpunar og smenntunar eru forsenda ess a hugmyndir og ekking geti veri uppspretta hagsldar og runar. Aukning strfum n stasetningar getur tt tt a efla atvinnulf dreifra bygga. Efling innvia hvers samflags me hagntingu hugmynda og tkifra svanna arf v a fara fram gegnum starfsemi sem byggir svisbundnum astum og hefur nokkra festu. Treysta arf samstarf milli stofnana sem sinna innviaverkefnum byggum landsins enda eru menntajnusta og nskpunarstuningur samofin vibrgum vi fjru inbyltingunni.

Skrsluna m nlgast hr.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389