Fara í efni  

Fréttir

Betri lánakjör í landsbyggđunum

Betri lánakjör í landsbyggđunum
Viđ undirritun fyrsta lánsins vegna kynslóđaskipta

Byggđastofnun hefur undirritađ samstarfssamning viđ European Investment Fund (EIF) um ađild ađ ábyrgđakerfi sjóđsins á grundvelli s.k. COSME áćtlunar sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ bćta ađgengi lítilla og međalstórra fyrirtćkja ađ lánsfjármagni á samkeppnishćfum kjörum. EIF er sjóđur í eigu Evrópubankans, Evrópusambandsins og annarra minni opinberra og einkaađila.  Ísland á ađild ađ EIF í gegnum ađild ađ EES samningnum.

Samningurinn veitir Byggđastofnun 50% bakábyrgđ á lánum veittum úr tilteknum lánaflokkum.  Gerir ţetta stofnuninni kleift ađ útvíkka ţessa lánaflokka og mćta ţar međ lánsţörfum landsbyggđanna enn betur en áđur.

Ţannig hefur veriđ stofnađur sérstakur lánaflokkur vegna kynslóđaskipta í landbúnađi, en ungum bćndum hefur reynst erfitt ađ fjármagna kaup á bújörđum sökum hefđbundinnar 25% eiginfjárkröfu.  Mun ungum bćndum nú standa til bođa allt ađ 90% fjármögnun vegna kynslóđaskipta međ tilkomu ábyrgđakerfis EIF.

Ađ sama skapi mun stofnunin bjóđa allt ađ 90% lán vegna verkefna sem stuđla ađ umhverfisvernd.  Ţar međ taliđ nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa, bćttrar orkunýtni, mengunarvarna, bćttrar auđlindanotkunar, lífrćnnar matvćlaframleiđslu o.s.frv.

Ţá mun viđkvćmum sjávarbyggđum standa til bođa hagstćđ lán til fiskvinnslu og útgerđar međ allt ađ 75% veđsetningu í fiskiskipum međ kvóta.

Til viđbótar verđa núverandi lánaflokkar stofnunarinnar enn í bođi á starfsvćđi hennar.  Má ţar helst nefna sérstök lán til stuđnings atvinnurekstri kvenna sem notiđ hafa mikilla vinsćlda og lán vegna nýsköpunar í landsbyggđunum.

Allar nánari upplýsingar um lánaflokka Byggđastofnunar má finna hér á heimsíđunni undir "Fjármögnun" eđa hjá Arnari Má Elíassyni, forstöđumanni fyrirtćkjasviđs.

Myndin er tekin viđ undirritun fyrsta lánsins í samstarfi viđ EIF vegna kynslóđaskipta í landbúnađi sem veitt var ungum bćndum til kaupa á jörđinni Dćli í Skíđadal í Dalvíkurbyggđ.  Frá vinstri á myndinni eru:  Arnar Már Elíasson forstöđumađur fyrirtćkjasviđs Byggđastofnunar og Ađalsteinn Ţorsteinsson forstjóri ásamt Hjálmari Birgi Jóhannssyni og Brynhildi Heiđu Jónsdóttur og dćtrum ţeirra. 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389