Fara í efni  

Fréttir

Byggđakort fyrir Ísland framlengt um eitt ár

Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur ákveđiđ ađ framlengja byggđakort fyrir Ísland um eitt ár, eđa fram til 31. desember 2021 en byggđakortinu var ćtlađ ađ gilda út áriđ 2020. Ţađ skilgreinir á hvađa svćđum á Íslandi unnt er ađ veita svokallađa byggđaađstođ í samrćmi viđ leiđbeinandi reglur ESA ţar um.

Byggđaađstođ eđa svćđisbundin ríkisađstođ er stuđningur ríkis eđa sveitarfélaga til ađ efla byggđaţróun og efnahagslíf á ákveđnu landsvćđi. Kortiđ skiptist í höfuđborgarsvćđiđ (Reykjavíkurkjördćmin tvö og Suđvesturkjördćmi) og Ísland utan höfuđborgarsvćđisins (Norđvesturkjördćmi, Norđausturkjördćmi og Suđurkjördćmi). Á síđarnefnda svćđinu, ţar sem rúmlega 35% ţjóđarinnar búa, er mögulegt ađ veita byggđaađstođ samvćmt reglum EES-samningsins um ríkisađstođ.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389