Fara efni  

Frttir

Mling um raforkuml

Byggastofnun stendur fyrir mlingi um raforkuml slandi fimmtudaginn 8. mars nst komandi Hofi Akureyri. Mlingi hefst kl. 13:00 og stendur til kl. 16:30. Boi verur upp lttan hdegisver fr kl. 12:00.

Umfjllunarefni er einkum flutningskerfi raforku slandi. Atvinnufyrirtki va um land urfa raforku til starfsemi sinnar, bi til a f hreina orku sta orku sem framleidd er me olu vegna starfsemi sem egar er til staar og eins til a geta auki vi ea fari t nja starfsemi. vissum svum er orkuryggi ekki ngjanlega tryggt. Endurnjun flutningskerfis raforku hefur ekki tt sr sta og illa hefur gengi a koma endurnjun lna ea njum lnuleium gegnum umsknarferli og framkvmdastig. essi staa kemur niur atvinnulfi, ekki sst landsbyggunum.

Skiptar skoanir eru um hvar raforkulnur eigi a vera, hvort fara eigi um bygg ea yfir hlendi og hvort leggja eigi loftlnur ea jarstrengi svo dmi su nefnd.

Byggastofnun vill skapa umruvettvang ar sem ailar sem hafa lti sig mli vara koma saman og gera grein fyrir sinni sn mlin. Fulltrar Orkustofnunar, Landsnets, Skipulagsstofnunar, Akureyrarbjar, sflags Vestmannaeyja og landeigenda munu hafa framsgur. A framsgum loknum vera almennar umrur.

Enginn agangseyrir, allir velkomnir

Dagskr m sj hr

Skrning mlingi


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389