Fara í efni  

Fréttir

Nýr starfsmaður ráðinn á þróunarsvið Byggðastofnunar

Nýr starfsmaður ráðinn á þróunarsvið Byggðastofnunar
Ragnhildur Friðriksdóttir

Í september sl. auglýsti Byggðastofnun eftir sérfræðingi til starfa á þróunarsviði stofnunarinnar.  Alls bárust 18 umsóknir, níu frá konum og níu frá körlum.  Nú hefur verið ákveðið að ráða Ragnhildi Friðriksdóttur í starfið.

Ragnhildur er með MSc gráðu í umhverfis- og auðlindafræði sjávar frá University of York og BSc gráðu í líffræði frá Háskóla Íslands.

Hún hefur starfað hjá Matís ohf. frá árinu 2016 sem verkefnisstjóri innlendra og erlendra rannsókna- og fræðsluverkefna innan umhverfis- og loftslagsmála, sjávarútvegs, sjálfbærrar auðlindanýtingar og nýsköpunar.  Með áherslu á mikilvægi framangreindra þátta fyrir menntun, byggðaþróun og samfélög.

Ragnhildur mun hefja störf í byrjun nýs árs og bjóðum við hana velkomna til starfa.


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389