Fara efni  

Frttir

Opi fyrir umsknir Byggarannsknasj

Byggastofnun auglsir eftir umsknum um styrki r Byggarannsknasji til rannskna svii byggamla. Umsknir urfa a berast eigi sar en mivikudaginn 1. mars n.k. Til thlutunar eru 10 m.kr.

umsknum skal meal annars koma fram greinarg lsing rannskninni, markmium hennar, vinningi, nnmi og hvernig hn styur vi tilgang sjsins. Vi mat umsknum er meal annars liti til hvernig verkefni styur vi markmi sjsins, vsindalegs- og hagnts gildis ess og hfni umskjenda.

Umskjendur geta veri einstaklingar, fyrirtki, rannskna-, runar- og hsklastofnanir ea arir lgailar.

Styrkir vera veittir til eins rs. Sjurinn hefur allt a 10 milljnir krna til thlutunar. Samkvmt reglum sjsins er mia vi a styrkirnir su ekki frri en rr og ekki fleiri en fimm hvert sinn.

Umsknum skal skila umsknargtt Byggastofnunar.

Reglur um sjinn m nlgast hr.

Einnig m sj hr starfsreglur stjrnar Byggarannsknasjs.

Frekari upplsingar um Byggarannsknasj er a finna vef Byggastofnunar. Byggastofnun hefur veitt styrki r Byggarannsknasji allt fr rinu 2015. Alls hafa 32 verkefni hloti styrk runum 2015-2022 a heildarfjrh 78,9 m.kr. rinu 2022 fengu fjgur verkefni styrk:

- Hsklinn Hlum: Randi tunguml slenskri ferajnustu. Skoa verur hver staa slensku er slenskri ferajnustu. Einnig a skoa hvernig slenskan er notu markassetningu ferajnustu og vekja athygli eim menningararfi sem felst tungumlinu.

- Hsklinn Akureyri: Working class women. Rannsaka andlega og lkamlega heilsu kvenna me lgar tekjur, bi dreifbli og ttbli. Finna t hvernig velferarstefna stjrnvalda virkar fyrir ennan hp ea virkar ekki, en rannsknir essum jflagslega hpi skortir.

- Hskli slands: The Role of Cultural Institutions. Skoa hlutverk menningarstofnana og samflagsmistva landsbygginni gagnvart innflytjendum og hvort r eru stakk bnar til a leggja sitt af mrkum til algunar eirra. Starfsemin dreifblinu verur srstaklega til skounar. Verkefni er unni samstarfi vi nokkur bkasfn landinu, en stairnir voru valdir t fr hlutfalli ba af erlendum uppruna.

- Hskli slands: Sjlfboaliar brothttum byggum. Varpa ljsi hverjar helstu stur eru fyrir rningu erlendra sjlfboalia dreifbli og hver hrif ess eru atvinnuml og afkomu nrsamflagsins.

Nnari upplsingar veitir Hanna Dra Bjrnsdttir

Netfang: hannadora@byggdastofnun.is

Smi 455 5454 og 898 6698.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389