Fara efni  

Frttir

Opi fyrir umsknir Lu - nskpunarstyrki fyrir landsbyggina

Opi er fyrir umsknir Luna og er umsknarfrestur til 27. mars 2023. herslur Lu nskpunarstyrkja ri 2023 eru verkefni sem komin eru af byrjunarstigi og tengjast samflagslegum skorunum bor vi loftslagsml, sjlfbrni heilbrigis- og menntamlum og sjlfbrni matvlaframleislu.

Hlutverk styrkjanna er a:

  • Auka nskpun landsbygginni og styja vi eflingu bygga og landshluta me nskapandi verkefnum.
  • Styja vi atvinnulf og vermtaskpun sem byggir hugviti, ekkingu og nrri frni.
  • Stula a uppbyggingu vistkerfis fyrir nskpunarstarfsemi og frumkvlastarf forsendum svanna.

Styrkjum er thluta til rs senn, hvert verkefni getur hloti a hmarki 20% af heildarthlutun hvers rs. Lupottinum r eru 100 milljnir kr. Mtframlag fr umskjanda arf a lgmarki a vera 30%.

Nnari upplsingar og umsknarform er a finna hr.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389