Fara í efni  

Fréttir

Opnađ fyrir umsóknir um framlög vegna verslunar í strjálbýli

Opnađ fyrir umsóknir um framlög vegna verslunar í strjálbýli
Gamli bćrinn á Hofsósi

Opnađ hefur veriđ fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru til verslana í strjálbýli á grundvelli ađgerđar A.9 í stefnumótandi byggđaáćtlun fyrir árin 2018-2024. Markmiđ međ ađgerđinni er ađ styđja verslun í skilgreindu strjálbýli fjarri stórum ţjónustukjörnum ţar sem verslun hefur átt erfitt uppdráttar. Framlögin geta nýst til ađ bćta rekstur verslana og skjóta frekari stođum undir hann, m.a. međ samspili viđ ađra ţjónustu, breyttri uppsetningu í verslunum og bćttri ađkomu. Umsóknarfrestur er til miđnćttis 16. október 2019.

Verslunarrekendur eđa ţeir sem hyggja á verslunarrekstur á skilgreindum svćđum geta sótt um ţau framlög sem auglýst eru. Verslanirnar ţurfa ađ vera í a.m.k. 150 km akstursfjarlćgđ frá höfuđborgarsvćđinu, 75 km akstursfjarlćgđ frá Akureyri og 40 km akstursfjarlćgđ frá byggđakjörnum međ yfir 1.000 íbúa, eđa í Grímsey og Hrísey. Ţriggja manna valnefnd gerir tillögur til ráđherra um veitingu framlaga á grundvelli úthlutunarskilmála. Byggđastofnun annast umsýslu umsókna um framlög fyrir hönd ráđuneytisins. Viđ mat á umsóknum verđur međal annars stuđst viđ rekstraráćtlun fyrir áriđ 2020, ársreikninga síđustu tveggja ára og fyrirhugađa starfsemi.

Framangreind úthlutun byggir á reglum samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra um úthlutun á framlögum sem veitt eru til verkefna á grundvelli byggđaáćtlunar. Er ţeim ćtlađ ađ tryggja ađ gćtt sé jafnrćđis, hlutlćgni, gagnsćis og samkeppnissjónarmiđa viđ úthlutun og umsýslu styrkja og framlaga úr byggđaáćtlun.

Fylgiskjöl:


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389