Fara í efni  

Fréttir

Svćđisbundin flutningsjöfnun

Breytingar hafa orđiđ á fyrirkomulagi á útgreiđslu styrkjanna vegna breytinga á lögum nr. 160/2011 um svćđisbundna flutningsjöfnun sem tóku gildi um síđustu áramót. Styrkirnir verđa nú greiddir samtímis til allra umsćkjenda en ekki jafnóđum eins og veriđ hefur. Skv. 4 mgr. 6. gr. laga um svćđisbundna flutningsjöfnun kemur fram ađ fjárheimild ársins, ađ frádregnum kostnađi viđ vinnslu umsókna, verđi fullnýtt. Fjárheimild ársins 2019 er 170 m.kr. Áćtlađ er ađ útgreiđsla styrkja fari fram í ágúst/september.

Umsjónarađilar međ verkefninu eru Hrund Pétursdóttir, netfang: hrund@byggdastofnun.is og Laufey Kristín Skúladóttir, netfang: laufey@byggđastofnun.is.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389