Fara efni  

Frttir

Vel heppnu nms- og kynnisfer til Noregs

Vel heppnu nms- og kynnisfer til Noregs
Fr heimskn Nordic innovation

Hpur starfsmanna fr Byggastofnun, landshlutasamtkunum og byggamlari hlt vking til Noregs nokkra daga um mijan ma nms- og kynnisfer. Markmii var a heyra um og lra af frndj okkar varandi byggaml vu samhengi og efla tengslaneti. Hpurinn dvaldi bi Osl og rndheimi og gafst tkifri til a hitta fjlda srfringa sem starfa innan bygga- og atvinnumla, og/ea nskpunargeiranum Noregi.

Meal eirra stofnana sem heimsttar voru var Norrni nskpunarsjurinn (Nordic Innovation), en markmi sjsins er a stula a v a Norurlndin su leiandi sjlfbrni, nskpun og a nskpunarfyrirtki su samkeppnishf. Sendiherra slands, Hgni Kristjnsson og hans starfsflk Osl, tk einnig mti hpnum samt slenskum frumkvlum, eim Valgeiri Magnssyni framkvmdastjra auglsingastofunnar Pipar/TBWA og Erni Thompsen framkvmdastjra Arctic Trucks en eir hafa hasla sr vll atvinnulfi Noregi. eirri heimskn hitti hpurinn einnig r Steinunni rardttur sem er formaur norsk-slenska viskiptarsins og Sigri ormsdttur hj Standard Norge en r stllur greindu fr snum starfsvettvangi og hugmyndum snum um mguleika til nskpunar breium grunni.

Hpmynd eftir frslukvld vegum Sendirs slands Osl.

rndheimi undirbjuggu heimamenn rstefnu fyrir hpinn ar sem msir ailar hldu framsgu um byggatengd mlefni. ar komu a mli ailar r stjrnsslu rndalaga, fulltrar r atvinnulfinu, fulltrar r hsklaumhverfinu og fleiri. Mrg hugaver erindi voru flutt m.a. um orkuml, nskpun, laxeldi, ferajnustu, sameiningu sveitarflaga, svisbunda vermtaskpun, mikilvgi menntunar og rannskna og fleira. slenski hpurinn kynnti einnig a helsta sem er efst baugi byggamlum slandi auk ess a kynna stuttlega starfsemi Byggastofnunar, landshlutasamtakanna og byggamlars. Miklar og gar umrur skpuust rstefnunni milli aila um fjlbreytt vifangsefni og ljst a hugmyndir um frekara samstarf fengu byr undir ba vngi.

Mynd fr frslu- og tengslamyndunarrstefnu rndheimi.

Auk rstefnunnar heimstti hpurinn rannsknarstofnun um byggaml rndheimi, Ruralis, en ar fkkst innsn fjlbreytt rannsknarstarf sem varpar ljsi byggarun Noregi. a er gagnlegt a skoa run byggar hj ngrannaj okkar og bera saman vi byggarun slandi. Yfirlit og innsn rannsknir sem hafa veri gerar og/ea eru yfirstandandi Noregi um byggatengd mlefni, munu efalti vera gott innlegg framhaldandi rannsknir byggamlum hr landi.

Hpurinn hlddi fjlda hugaverra kynninga fr rannsakendum innan Ruralis, rannsknarstofnun um byggaml rndheimi.

Auk ess sem feralangar fengu innsn norskt samflag og n og/ea efld tengsl vi norskt samstarfsflk gefur slk nms- og kynnisfer einnig n tkifri til a efla tengslaneti innan hpsins sem starfar dreift vtt og breytt landsbyggunum. a er samdma lit tttakenda ferinni a vel hafi veri stai a ferinni allan htt og ar fararstjrinn hn Ragnhildur Fririksdttir hj Byggastofnun miklar akkir skildar, sem og allir eir ailar sem tku mti hpnum hi ytra.

Bjarni Gumundsson, framkvmdastjri SASS, kynnir landshlutasamtkin og strf eirra rstefnunni rndheimi.

Hrund Ptursdttir, forstumaur fyrirtkjasvis og stagengill forstjra Byggastofnunar, kynnir Byggastofnun og starfsemi hennar rstefnunni rndheimi.

Pll Brynjarsson, framkvmdastjri SSV, kynnir landshlutasamtkin og strf eirra rstefnunni rndheimi.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389