Fara efni  

Frttir

Vel sttur bafundur Bakkafiri

Vel sttur bafundur  Bakkafiri
Hluti af vel heppnuum framkvmdum Hafnartanga

Vel sttur bafundur var haldinn Bakkafiri sl. mivikudag, 8. sept. undir merkjum verkefnisins Betri Bakkafjrur. Blskaparveur var ennan dag og haustlitirnir byrjair a lita umhverfi. upphafi fundar var fundargestum boi upp drindis spu veitingastanum a Hafnartanga 4 sem framreidd var af vertunum, eim Sdsi og ri Erni. Eftir a spunni hfu veri ger g skil gengu fundargestir samt verkefnisstjrn a sklahsninu/ferajnustunni a Sklagtu 5 ar sem fundurinn hfst skv. boari dagskr.

Kristjn . Halldrsson formaur verkefnisstjrnar hf fundinn v a bja gesti velkomna og akkai fyrir ann huga sem bar byggarlagsins sndu me v a fjlmenna fundinn. v nst tk Gunnar Mr Gunnarsson verkefnisstjri Betri Bakkafjarar vi fundarstjrn og kynnti dagskr fundarins. Sveitarstjri, Jnas Egilsson, varpai fundargesti, akkai einnig ga mtingu og lagi herslu mikilvgi ess a slkur fundur vri haldinn til a samtal tti sr sta meal ba og fulltra sveitarflags um mlefni byggarlagsins. v nst fr Gunnar Mr yfir stu verkefnisins heild. tku til mls rr styrkhafar r Frumkvissji Betri Bakkafjarar sem sgu fr verkefnum sem eir hafa unni a undanfrnum misserum og framvindu eirra. a var einkar hvetjandi a hla eirra erindi sem bru vitni um a mikill hugur er bum byggarlagsins.

Vi tku umrur ba um au fjgur meginmarkmi sem verkefni Betri Bakkafjrur hverfist um. Fundargestum var skipt upp tvo hpa sem hvor um sig fkk a verkefni a ra um tv meginmarkmi verkefnisins og starfsmarkmi sem undir au falla. Miklar og lflegar umrur skpuust og njar hugmyndir a leium a markmium litu dagsins ljs. Allar hugmyndir og tillgur a breytingum starfsmarkmium undir hverju meginmarkmii voru skrar og hefur verkefnisstjri samri vi ba og verkefnisstjrn v hlutverki a gegna a koma eim rttan farveg.

Rebekka K. Gararsdttir fulltri verkefnisstjrn og starfsmaur hj SSNE hvatti ba til a nta sr rgjf hennar og Gunnars Ms vegna undirbningsvinnu vi ger umskna bi Frumkvissj Betri Bakkafjarar svo og strri sji s.s., Uppbyggingarsj Norurlands eystra.

Undir lok fundarins rakti Kristjn . Halldrsson adraganda a ger samflagssttmla milli ba Bakkafiri, Langanesbyggar og rkisins um mlefni byggarinnar vi Bakkafla. Jnas Egilsson sveitarstjri greindi kjlfari fr vinnu a samflagssttmlanum sem stai hefur yfir undanfari samvinnu vi hverfisr Bakkafjarar. Sttmlinn liggur n fyrir drgum og hvatti Jnas ba til a kynna sr drgin og koma me bendingar. Gert er r fyrir a loki veri vi ger sttmlans nstu vikum. lok fundarins fru fram almennar umrur.

a vakti athygli gesta a unni er a endurbtum hsum sem hfu lti sj, m.a. me samningum vi Orkustofnun um orkusparandi endurbtur hsni tengslum vi verkefni Betri Bakkafjr. essar agerir samt vel heppnuu verkefni Hafnartanganum bta snd staarins til muna. Enda kom glgglega fram fundinum a bum er mjg annt um umhverfisml og snd byggarinnar.

Myndir sem fylgja frttinni tk Kristjn . Halldrsson.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-16:00 | kt. 450679-0389