Fara efni  

Frttir

Dala Auur; stra verkefni Dalabygg er a bta innvii

Dala Auur; stra verkefni  Dalabygg er a bta innvii
Fr baingi Dalabygg

Til a Dalabygg geti teki fagnandi mti framtinni er nausynlegt a auka fjlbreytni atvinnutkifra og efla a sem fyrir er. Forsendur essa eru bttir innviir; vegir, fjarskipti, riggja fasa rafmagn og auki frambo bar- og atvinnuhsnis.etta voru meginskilabo kraftmikils baings sem haldi var helgina 26. 27. mars, ar sem um 50 heimamenn og hlfbar rddu um stu og tkifri Dalabyggar. ingi markai upphaf a tttku Dalamanna verkefninu Brothttar byggir, sem er verklag ra af Byggastofnun.

Sterkara ttbli og dreifbli

bar eru spenntir fyrir byggingu rttahss og sundlaugar Bardal, sem unni er a. Einnig er kalla eftir sta orpinu fyrir flagsstarf og minni viburi. Vntanlega mun staa Bardals sem jnustukjarna svisins v vera sterkari nstu rum. Staa dreifblisins arf lka a styrkjast, a mati tttakenda. Standa arf vr um og efla mjlkurframleislu og almennt a stefna a frekari rvinnslu afura. Mikil tkifri eru skgrkt, allt fr nytjaskgum til yndisskga og einnig felur nlgin vi Breiafjr sr msa mguleika.

Margskonar fleiri hugmyndir um atvinnuml og nskpun komu til umru, svo sem ferajnusta, matvlaframleisla, opinber strf og stabundin strf. Lagt var til a hafa sjlfbrni a leiarljsi allri atvinnuuppbyggingu, ba til srstakt aukenni Dalabyggar fyrir vrur og jnustu og huga a umhverfisvottun. Hvatt var til ess a nta jarvarma betur og a hugmyndir um orkuml veri unnar stt vi samflagi.

umru um skipulagsml og fjallskil kom m.a. fram hugmynd um svisbundi jnustuver skipulagsmla t.d. vegum SSV. Einnig var bent a marka urfi stefnu um beitarml bfjr, sem vri samvinnuverkefni landeigenda, saufjrbnda, Vegagerar og stjrnvalda.

Barnvnt samflag og lflegt flagslf

Sklaml eru mikilvgur ttur undirbningi fyrir framtina og vilja nemendur f a vera me kvaranatku, en skilabo eirra um sklaml og sitthva fleira, komu skrt fram inginu. hugi er a draga fram og styrkja enn frekar kosti Dalabyggar sem barnvns samflags, skipuleggja mttku nba og virkja hlfba. Fjlmargar hugmyndir komu fram um a efla flagslf, virkja au flg sem egar eru starfandi og ba lka til n, t.d. Skemmtilega klbbinn.Kalla var eftir fleiri og betri gngu- og hjlastgum innan ttblis og gnguleium dreifblinu sem og gum reileium, sem vast.

Saga, menning og listir

Rkuleg saga Dalabyggar er ein af merkustu aulindum svisins og var stungi upp a kortleggja gnguleiir og tengja sgunni, t.d. gegnum app. Rtt var um mgulega stasetningu Byggasafns Dalamanna, byggahtir, meiri ntingu Vnlandsseturs og flagsheimila og tkifri tengd tnlist, myndlist og handverki.

Silfurtn og Laugar

inginu kom fram s framtarsn a efla heima- og stojnustu fyrir eldri borgara og fjlga bum fyrir ennan aldurshp. Tluver umra var um dvalar- og hjkrunarheimili Silfurtn Bardal, allt fr v a fjlga rmum og byggja samkomusal, til ess a selja a og byggja ntt.

Einnig voru rddar msar hugmyndir um ntingu Laugum Slingsdal, sem eru a mestu eigu sveitarflagsins, eins og a setja ar upp dvalar- og hjkrunarheimili, bir og e.t.v. markassetja ar sumarhsabygg.

Breyttir tmar

Dalabygg er dmi um blmlega bygg sem hefur tt undir hgg a skja m.a. vegna breyttra atvinnuhtta. Astur ntmasamflagi kalla a Dalamenn taki hndum saman og skapi meiri fjlbreytni og fleiri eftirsknarver tkifri byggarlaginu. Staan kallar sameiningu sveitarflaga og kom fram a Dalabygg veri a taka tt eirri run. Nokkrir sameiningarkostir voru rddir inginu og sagt Gera Dalabygg eftirsknarvera.

Verkefni sem framundan er, fkk nafni Dala Auur, inginu. A v standa, auk Byggastofnunar, Dalabygg, Samtk sveitarflaga Vesturlandi, samt mikilvgustu tttakendunum, bunum sjlfum. Verkefnisstjrn er skipu fulltrum essara aila og nrinn verkefnisstjri, Linda Gumundsdttir, flytur Dalina og tekur til starfa sumar.

Virk tttaka ba er einn af hornsteinum verkefnisins Brothttar byggir og mun verkefnistlun til allt a fjgurra ra, byggja skilaboum ingsins, en v stri Sigurborg Kr. Hannesdttir hj ILDI.

Myndir: Kristjn . Halldrsson.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389