Fara í efni  

Fréttir

Erasmus+ verkefninu INTERFACE er ćtlađ ađ gefa tćkifćri til ţjálfunar sem sniđin er ađ ţörfum áhugasamra einstaklinga í brothćttum byggđarlögum

INTERFACE

 

 

Verkefniđ INTERFACE er Erasmus+ samstarfsverkefni sem Byggđastofnun leiđir en samstarfsađilar eru Háskólinn á Bifröst og stofnanir í Búlgaríu, Grikklandi, Írlandi og Ítalíu. Skammstöfunin INTERFACE vísar til verkefnisheitisins á ensku, „Innovation and Entrepreneurship for Fragile Communities in Europe“, sem ţýđa mćtti sem „Nýsköpun og frumkvćđi í brothćttum byggđarlögum í Evrópu“.

Margir ofangreindra ađila höfđu áđur tekiđ ţátt í ERASMUS+ verkefninu FIERE sem snerist međal annars um ađ móta námsefni til ađ auđvelda byggđarlögum ađ auka frumkvćđi og nýsköpun. INTERFACE verkefniđ mun nýta niđurstöđur ţessa fyrra verkefnis, auk ţekkingar og reynslu Byggđastofnunar af verkefninu Brothćttar byggđir.  Byggt verđur á ađferđum markţjálfunar í eflingu einstaklinga og samfélaga.

Helstu viđfangsefni og markmiđ verkefnisins eru ađ:

  • skilgreina og velja byggđarlög sem hafa átt undir högg ađ sćkja í löndum samstarfsađila (m.a. vegna fólksfćkkunar og einhćfni og/eđa samdráttar í atvinnulífi) en hafa möguleika á ađ styrkja stöđu sína međ ađgerđum verkefnisins.
  • skilgreina hćfniţarfir íbúa, landshlutasamtaka og atvinnuţróunarfélaga fyrir viđkomandi byggđarlag međ ţađ ađ markmiđi ađ auka hćfni til sjálfbćrrar atvinnuuppbyggingar sem hefđi jákvćđ áhrif á byggđarlagiđ.
  • ţjálfa einstaklinga í ađ nýta ađferđir markţjálfunar og samfélagsţróunar til ađ ađstođa ađra innan byggđarlagsins sem og ađ skipuleggja og halda vinnustofu til ađ auka fćrni íbúa til ţess ađ takast á viđ ýmis verkefni innan byggđarlagsins.
  • heimfćra árangur verkefnisins yfir á önnur byggđarlög og lönd til ađ hámarka árangur alţjóđlega samstarfsins og styđja viđ uppbyggingu brothćttra byggđarlaga um alla Evrópu.

Í mars síđastliđinn héldu ađilar verkefnisins sinn annan stöđufund, í ţessu sinni í Tipperary sýslu á Írlandi. Myndin var tekin viđ ţađ tćkifćri.

INTERFACE hópurinn á Írlandi

Ţar kom međal annars fram ađ öll ţátttökulönd hafa valiđ byggđarlög til frekara samstarfs í verkefninu og byggist valiđ međal annars á stöđu viđkomandi byggđarlaga og möguleikum á jákvćđri ţróun. Á Íslandi eru ţátttökubyggđarlög fimm talsins, Borgarfjörđur eystri, Breiđdalur, Skaftárhreppur og Öxarfjarđarhérađ, sem öll eru í Brothćttum byggđum. Ţar ađ auki Vopnafjörđur, ţar sem nýveriđ lauk byggđaţróunarverkefni í samstarfi íbúa, sveitarfélagsins, Byggđastofnunar og Austurbrúar. Veriđ er ađ kanna hug íbúa ţessara byggđarlaga til ţjálfunar en leitast verđur viđ ađ gefa verkefnisstjórum í verkefninu Brothćttar byggđir um land allt kost á ađ taka ţátt í ofangreindri ţjálfun, án tillits til ţess hvort ţeirra byggđarlög urđu fyrir valinu.

Heimasíđa verkefnisins er https://interface-project.eu/ og á henni verđa birtar upplýsingar eftir ţví sem ţćr liggja fyrir. Einnig er unniđ ađ gerđ námsskrár og námsefnis og ţjálfun mun hefjast í sumarlok 2018.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389