Fara efni  

Frttir

Erasmus+ verkefninu INTERFACE er tla a gefa tkifri til jlfunar sem sniin er a rfum hugasamra einstaklinga brothttum byggarlgum

INTERFACE

Verkefni INTERFACE er Erasmus+ samstarfsverkefni sem Byggastofnun leiir en samstarfsailar eru Hsklinn Bifrst og stofnanir Blgaru, Grikklandi, rlandi og talu. Skammstfunin INTERFACE vsar til verkefnisheitisins ensku, Innovation and Entrepreneurship for Fragile Communities in Europe, sem a mtti sem Nskpun og frumkvi brothttum byggarlgum Evrpu.

Margir ofangreindra aila hfu ur teki tt ERASMUS+ verkefninu FIERE sem snerist meal annars um a mta nmsefni til a auvelda byggarlgum a auka frumkvi og nskpun. INTERFACE verkefni mun nta niurstur essa fyrra verkefnis, auk ekkingar og reynslu Byggastofnunar af verkefninu Brothttar byggir. Byggt verur aferum markjlfunar eflingu einstaklinga og samflaga.

Helstu vifangsefni og markmi verkefnisins eru a:

  • skilgreina og velja byggarlg sem hafa tt undir hgg a skja lndum samstarfsaila (m.a. vegna flksfkkunar og einhfni og/ea samdrttar atvinnulfi) en hafa mguleika a styrkja stu sna me agerum verkefnisins.
  • skilgreina hfniarfir ba, landshlutasamtaka og atvinnurunarflaga fyrir vikomandi byggarlag me a a markmii a auka hfni til sjlfbrrar atvinnuuppbyggingar sem hefi jkv hrif byggarlagi.
  • jlfa einstaklinga a nta aferir markjlfunar og samflagsrunar til a astoa ara innan byggarlagsins sem og a skipuleggja og halda vinnustofu til a auka frni ba til ess a takast vi mis verkefni innan byggarlagsins.
  • heimfra rangur verkefnisins yfir nnur byggarlg og lnd til a hmarka rangur aljlega samstarfsins og styja vi uppbyggingu brothttra byggarlaga um alla Evrpu.

mars sastliinn hldu ailar verkefnisins sinn annan stufund, essu sinni Tipperary sslu rlandi. Myndin var tekin vi a tkifri.

INTERFACE hpurinn  rlandi

ar kom meal annars fram a ll tttkulnd hafa vali byggarlg til frekara samstarfs verkefninu og byggist vali meal annars stu vikomandi byggarlaga og mguleikum jkvri run. slandi eru tttkubyggarlg fimm talsins, Borgarfjrur eystri, Breidalur, Skaftrhreppur og xarfjararhra, sem ll eru Brothttum byggum. ar a auki Vopnafjrur, ar sem nveri lauk byggarunarverkefni samstarfi ba, sveitarflagsins, Byggastofnunar og Austurbrar. Veri er a kanna hug ba essara byggarlaga til jlfunar en leitast verur vi a gefa verkefnisstjrum verkefninu Brothttar byggir um land allt kost a taka tt ofangreindri jlfun, n tillits til ess hvort eirra byggarlg uru fyrir valinu.

Heimasa verkefnisins er https://interface-project.eu/ og henni vera birtar upplsingar eftir v sem r liggja fyrir. Einnig er unni a ger nmsskrr og nmsefnis og jlfun mun hefjast sumarlok 2018.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389