Fara í efni  

Fréttir

Fjögur verkefni fá styrk úr Byggđarannsóknasjóđi

Á ársfundi Byggđastofnunar ţann 25. apríl var tilkynnt um styrki úr Byggđarannsóknasjóđi til fjögurra verkefna. Hćsta styrkinn hlýtur verkefni sem snýr ađ rannsókn á kransćđasjúkdómum og ţeirri frćđslu og stuđningi sem sjúklingum býđst, bćđi í dreifbýli og ţéttbýli. 

Alls bárust 12 umsóknir um styrki úr Byggđarannsóknasjóđi, samtals ađ upphćđ tćpar 34 mkr., en til úthlutunar voru 10 mkr. Samţykkt var ađ veita styrki til fjögurra verkefna, en ţau voru:  

Margrét Hrönn Svavarsdóttir dósent viđ hjúkrunarfrćđideild HA hlýtur styrk ađ fjárhćđ 3,5 mkr. til verkefnisins Lífsstíll, áhćttuţćttir og sjálfsumönnun einstaklinga međ kransćđasjúkdóm (KRANS rannsóknin). Í verkefnislýsingu kemur fram ađ kransćđasjúkdómar eru algengasta dánarorsökin hér á landi. Frćđsla og stuđningur viđ ţennan sjúklingahóp er ţví mikilvćgur. Markmiđ rannsóknarinnar er m.a. ađ skođa lífsgćđi, heilsulćsi og sjálfsumönnun sjúklinga, ţekkingu ţeirra á sjúkdómnum og frćđsluţarfir. Skođađ verđur hvort einstaklingar í dreifbýli fái ţá endurhćfingu, frćđslu og stuđning sem ţeir ţurfa til ađ lifa međ sjúkdómnum og takast á viđ afleiđingar hans og á hvern hátt best er ađ koma til móts viđ ţarfir ţessa hóps. Einnig verđur skođađ hvernig heilbrigđiskerfiđ uppfyllir ţarfir einstaklinga á landsbyggđinni fyrir frćđslu og hvernig ţeim gengur ađ takast á viđ lífsstílsbreytingar, samanboriđ viđ einstaklinga í ţéttbýli.

Ţekkingarsetriđ Nýheimar á Höfn í Hornafirđi hlýtur styrk ađ fjárhćđ 2,5 mkr. til verkefnisins Stađa og hlutverk ţekkingarsetra í byggđaţróun. Verkefniđ mun skerpa sýn á stöđu, hlutverk og árangur ţekkingarsetra á landsbyggđinni, međ sérstakri áherslu á byggđaţróun. Skođuđ verđa ţrjú ţekkingarsamfélög: Nýheimar á Höfn, Fjölheimar á Selfossi og Ţekkingarsetriđ á Húsavík međ ţađ ađ markmiđi ađ geta yfirfćrt ađferđafrćđina viđ rannsóknir á öđrum slíkum samfélögum á landinu. Aflađ verđur gagna um viđhorf og vćntingar almennings, starfsmanna setranna og sveitastjórnarmanna í ţessum byggđarlögum til ţekkingarsetra og leitađ leiđa til ađ efla starfsemi ţeirra međ hliđsjón af niđurstöđunum.

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi hlýtur styrk ađ fjárhćđ 2 mkr. til verkefnisins Öll él birtir upp um síđir: Hver er framtíđarsýn fólks sem býr í sveitum landsins og hvernig sker hún sig frá ţeim sem búa í minni ţéttbýlum. Í verkefnislýsingu kemur fram ađ börnum fćkkar ört til sveita og ungir bćndur hafa veriđ líklegri til ađ bregđa búi en ţeir sem eru á miđjum aldri. Kanna á hvort fólk í sveitum sé líklegra til ađ hugleiđa brottflutning á nćstu tveimur árum en fólk í smćrri ţéttbýlum landsins. Auk ţess verđur greint hvađa búsetuskilyrđi ţeir telja mikilvćgust fyrir áframhaldandi búsetu sína og hvort munur sé á afstöđu ţeirra og íbúa smćrri ţéttbýla landsins. Ţá verđur skođađ hvort fjarlćgđ frá sterkum ţjónustukjarna, eins og höfuđborgarsvćđinu, hafi áhrif á afstöđu til fyrrgreindra spurninga.

Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri hlýtur styrk ađ fjárhćđ 2 mkr. til verkefnisins Mönnun sveitarstjórna. Rekstur félagsţjónustu og grunnskóla eru stćrstu verkefnin en flest sveitarfélög vilja einnig bjóđa upp á viđameiri ţjónustu. Rekstur sveitarfélags getur ţví veriđ nokkuđ viđamikill. Grundvallarforsenda ţess ađ sveitarfélög geti starfađ međ góđu móti er sú ađ íbúar ţess séu tilbúnir ađ leggja í ţá vinnu sem ţarf til ađ reka sveitarfélagiđ. Ţrátt fyrir ađ sveitarfélögum á Íslandi hafi fćkkađ mjög mikiđ á undanförnum áratugum eru ţau ennţá frekar mörg og smá. Markmiđ ţessarar rannsóknar er ađ kanna ţađ međal sveitarstjórnarmanna hvort ţeir hafi í raun og veru sóst eftir ţátttöku í sveitarstjórn og hvort mönnun sveitarstjórna sé orđiđ raunverulegt vandamál í smćrri sveitarfélögum. Ţá verđur kannađ hlutfall kvenna í sveitarstjórn í ţessum sveitarfélögum og ţví velt upp hvort fyrirkomulagiđ hafi áhrif á hlut ţeirra.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389