Fara í efni  

Fréttir

Góđur gangur í verkefninu Öxarfjörđur í sókn

Góđur gangur í verkefninu Öxarfjörđur í sókn
Verkefnisstjórn Öxarfjarđar í sókn

Ţann 21 nóvember síđastliđinn var haldinn fundur í stjórn verkefnisins Öxarfjörđur í sókn sem er hluti af Brothćttum byggđum, verkefni Byggđastofnunar og samstarfsađila. Ţađ var ánćgjulegt fyrir verkefnisstjórn ađ hittast á Kópaskeri og fara yfir stöđu verkefnisins, ekki síst fyrir ţá sök ađ nýlega ráđinn verkefnisstjóri, Charlotta Englund stýrđi sínum fyrsta fundi. Auk ţess voru tveir nýir fulltrúar í verkefnisstjórn bođnir velkomnir, ţau Salbjörg Matthíasdóttir, nýr fulltrúi íbúa í stađ Charlottu og Páll Björgvin Guđmundsson fyrir hönd Eyţings.

Charlotta greindi frá ýmsu sem unniđ hefur veriđ ađ síđustu mánuđi. Málefni landbúnađar og starfsemi Fjallalambs voru efst á blađi, enda á hérađiđ mjög mikiđ undir ţví ađ sauđfjárrćkt og tengd starfsemi hjá Fjallalambi styrki stöđu sína. Verkefnisstjóri vinnur ađ ţví međ bćndum og forsvarsmönnum Fjallalambs ađ móta áćtlun um hvernig megi nýta helstu sóknarfćri er felast í sérstöđu svćđisins, m.a. sem hreins sauđfjárrćktarsvćđis. Horft er til ţess ađ slík sókn tengist landbótum og kolefnisjöfnun međal annars. Ađ áliti verkefnisstjórnar í verkefninu Öxarfjörđur í sókn hefur skort á ađ landbúnađarsvćđi í Brothćttum byggđum hafi notiđ öflugra ađgerđa, sambćrilegra viđ sértćkan byggđakvóta sem nýst hefur mjög vel í sumum sjávarbyggđa er taka ţátt í verkefninu og orđiđ lykilađgerđ í ađ auka viđspyrnu gegn hnignun.

Verkefnisstjóri greindi einnig frá óformlegri athugun á nýtingu íbúđarhúsnćđis í byggđarlaginu. Ţetta er mikilvćgt innlegg í húsnćđisstefnu Norđurţings, ekki síst í ljósi ţess ađ Íbúđarlánasjóđur tilkynnti fyrir skömmu ađ Norđurţing yrđi eitt af ţátttökusveitarfélögum í tilraunaverkefni sjóđsins um uppbyggingu íbúđarhúsnćđis á landsbyggđinni.

Ţá var greint frá stöđu annarra verkefna og má ţar međal annars nefna smáverksmiđju í framleiđslu á bandi úr ull af svćđinu, sem ungir bćndur á Gilhaga í Öxarfirđi vinna ađ ţví ađ koma upp. Verkefnisstjórn fagnar ţessu framtaki.

Ađ lokum greindi verkefnisstjóri frá áćtlun um ađ kynna verkefniđ markvissar í nefndum og ráđum Norđurţings. Jafnframt af áćtluđum fundum međ hverfisráđum í hérađinu, međ ţađ fyrir augum ađ hvetja íbúana til enn öflugri ţátttöku á seinni hluta verkefnisins.

 

Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389