Fara efni  

Frttir

NORA-styrkir

Tvisvar ri er auglst eftir umsknum um styrki til samstarfsverkefna vegum NORA, Norrna Atlantssamstarfsins. Umsknarfrestir eru byrjun mars og byrjun oktber. Hmarksstyrkur ri eru 500 sund danskar krnur. Lgmarksskilyri fyrir styrkveitingu eru a a minnsta tv aildarlnd taki tt og styrkfjrh getur ekki numi yfir 50% af heildarkostnai verkefnis. slensk tttaka verkefnum styrktum af NORA hefur veri g, bilinu 70-90%. rinu 2021 tku slenskir ailar tt llum verkefnum sem hlutu verkefnastyrki, en au voru 14 talsins og 33 umsknir brust. Af essum 14 verkefnum leiddu slenskir ailar sex. Fjrmagn til styrkja voru rmar 4,7 milljnir danskra krna. NORA veitir styrki til verkefna sem stula a eflingu atvinnulfs og bygga me auknu samstarfi milli landanna. Samstarfsverkefni sem NORA hefur styrkt hafa skila gum rangri.

NORA er samstarfsvettvangur slands, Freyja, Grnlands og norur- og vesturhluta Noregs og heyrir undir Norrnu rherranefndina. Hfustvarnar eru rshfn Freyjum en landsskrifstofur hverju aildarlandi og gegnir Byggastofnun v hlutverki slandi. Hvert land rj fulltra svokallari NORA-nefnd auk fulltra framkvmdarstjrn. Aildarlndin skiptast formennsku rlega og vera slendingar me formennsku rinu 2023.

Eins og ur sagi var 100% slensk tttaka styrktum verkefnum ri 2021. Styrkt voru 14 verkefni og voru sum eirra framhald fyrri verkefna. au voru:

Sjlfbrar sbjgnaveiar. Styrkfjrh 300.000 dkk (danskar krnur).

slenskir tttakendur Mats, Protis, Aurora Seafood ehf.

Verkefni snst um a skapa samstarfsvettvang um sjlfbra ntingu sbjgna.

ang norur-Atlantshafssvinu. Styrkfjrh 500.000 dkk.

slenskir tttakendur Nordic Kelp ehf., Mats og Aurora Seafood ehf.

Kortleggja hve vel Norur-Atlantshafssvi hentar til rktunar nokkurra tegunda angs me a markmii a til veri blr og sjlfbr ang-inaur.

Rauang. Styrkfjrh 500.000 dkk.

slenskur tttakandi RORUM ehf.

Rauang finnst llu Norur-Atlantshafssvinu og essu verkefni a rkta a og nta. Auka ekkingu sjlfbrri ntingu rauangs.

Upplifunartrismi. Styrkfjrh 60.000 dkk (forverkefnisstyrkur).

slenskur verkefnisstjri Hjalteyri ehf.

Va finnst autt fyrrum inaarhsni. essu verkefni a nta aflaga sldarverksmiju Hjalteyri til ferajnustu og leita samstarfs vi fleiri lnd um run verkefnisins.

NACE. Styrkfjrh 432.413 dkk.

slenskur tttakandi Faxaflahafnir

Skoa mguleika a tengja hafnir N-Atlantshafssvinu og jrnbrautasamgngur fr Narvik til suaustur-Asu. herslan er grna vruflutninga me tengingu hafna og rafrnna lestarfera.

Umbreytingatmar. Styrkfjrh 30.000 dkk (forverkefnisstyrkur).

slenskur verkefnisstjri Brei ses.

Va standa strar byggingar auar vegna breytinga sjvartvegi. Akranes er dmigert samflag hva a varar. Finna samstarfsaila Freyjum og Noregi sem glma vi svipu rlausnarefni.

Seamask. Styrkfjrh 150.000 dkk.

slenskur tttakandi Mindaugas Andrijauskas.

etta er framhaldsverkefni og snst um a framleia andlitsgrmur r fiskroi sem eru margnota og leysa einnota grmur af hlmi.

Trendy Cod. Styrkfjrh 250.000 dkk.

slenskir tttakendur, Mats, Grmur kokkur o.fl.

Matvlaverkefni sem snst um run tilbinna rtta r saltfiski/orski. tttakendur r fjrum lndum deila reynslu og ekkingu og ra saman njar uppskriftir r saltfiski ea hertum fiski.

VALOR, virisauki dreifbli. Styrkfjrh 500.000 dkk.

slenskur verkefnisstjri Sktustaahreppur. Arir slenskir tttakendur, Mvatnsstofa, ekkingarnet ingeyinga o.fl.

Framhaldsverkefni um tilraunaeldhs me lambakjt og ger vegakorts um hringrsarhagkerfi matvru og auki viri matvla strjlbli.

Ullartrar. Styrkfjrh 500.000 dkk.

slenskur verkefnisstjri Textlmist slands.

Lg er hersla mikilvgi ullarinnar og ingu hennar ntma. Handverk og hefir tengt ull er hfuhersla verkefnisins og tengsl vi ferajnustu.

ELECTIN. Styrkfjrh 300.000 dkk.

slenskur verkefnisstjri Norka.

Verkefni snst um rafvingu flutningablanna og hvernig a tryggja hleslu eirra langri lei og einnig um a gera samanbur orkugjfum.

Fjrfestingaenglar. Styrkfjrh 60.000 dkk (forverkefnisstyrkur).

slenskur tttakandi Navilgo Slf.

Verkefni snst um a finna fjrfesta til frumkvlahugmynda, gjarnan einstaklinga sem vilja leggja f hugmyndir sem e.t.v. f ekki brautargengi annars.

Innovation Lab Grnlandi. Styrkfjrh 500.000 dkk.

slenskur tttakandi Norurslanet slands.

Markmii var a tryggja tttku fr NORA-svinu UNLEASH ri 2022 og efla nskpunarhfni ungmenna svinu.

Samflagsvirkni. Styrkfjrh 387.500 dkk.

slenskur tttakandi North Atlantic Agency, Gya Gumundsdttir

Skoa hvernig hgt er a tvkka sjlfbra ferajnustu me tttku samflagsins hverjum sta, me v a tba verkfrakistu ar um.

Auk essara 14 verkefna var NAMMCO-rstefnan Sjvarspendr sem matvara styrkt um fjrh 430.834 dkk en rstefnan fjallai um ntingu hvala- og selafura sem matvru.

Sj nnar: https://nora.fo/projects

fyrri umsknarfresti 2022 brust 13 umsknir og vera r afgreiddar fyrri rsfundi NORA sem haldinn verur Grnlandi lok ma.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389