Fara efni  

Frttir

Norurslatlun 2007-2013

Íslendingar þátttakendur í tveimur nýjum NPP verkefnum og hafa því landað alls 9 aðalverkefnum innan Norðurslóðaáætlunar 2007-2013:


Retail in Rural Regions
þar sem Rannsóknarsetur verslunarinnar á Bifröst er þátttakandi. Gert er ráð fyrir aðkomu fjölmargra að verkefninu bæði verslana, Samtaka verslunar og þjónustu, sveitarfélaga, atvinnuþróunarfélaga og vaxtarsamninga.

The Sea as Our Neighbour: Sustainable Adaption to Climate Change in Coastal Communities and Habitats on Europe‘s Northern Periphery – Coast Adapt þar sem Háskóli Íslands, Sveitarfélagið Árborg og Mýrdalshreppur eru þátttakendur en meðal tengdra aðila eru Siglingastofnun, Veðurstofa Íslands, Samtök sveitarfélaga, Skipulagsstofnun og fleiri.

Sjá fréttatilkynningu


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389