Fara í efni  

Fréttir

Nýta sérstöđuna og styrkja innviđi

Nýta sérstöđuna og styrkja innviđi
Frá íbúaţinginu - mynd KŢH.

Skilabođ íbúa viđ Öxarfjörđ

Til ađ efla byggđ viđ Öxarfjörđ á ađ byggja á sérstöđu svćđisins, nýta sóknarfćri sem felast m.a. í matvćlavinnslu, ferđaţjónustu og jarđhita og ađ standa vörđ um grunnţjónustuna. 

Ţetta var ţátttakendum efst í huga, á íbúaţingi í Öxarfjarđarhérađi, sem haldiđ var í Lundi, helgina 16.-17. janúar.  Á ţingiđ mćttu 60 manns og ţrjár kynslóđir, frá 25 ára til tćplega nírćđs, rćddu um styrkleika, tćkifćri og framtíđarsýn ţessa svćđis.  „Samstađa, árćđi og sóknarkraftur“  var međal ţess sem ţátttakendur sögđu í lok ţingsins.

Bćta ţarf innviđi, eins og nettengingar, afhendingaröryggi rafmagns og útvarpsskilyrđi.  Brýn verkefni blasa viđ í vegamálum, s.s. ađ ljúka síđasta kafla Dettifossvegar. Ţátttakendur lýstu áhyggjum af minnkandi ţjónustu og fćkkun starfa á vegum hins opinbera og fyrirtćkja. 

Standa ţarf vörđ um heilbrigđisţjónustuna, tryggja leikskóla, bćđi á Kópaskeri og í Lundi og standa ţétt viđ starfsemi grunnskólans í Lundi.  Ţörf er á fleiri úrrćđum í húsnćđismálum sem ásamt góđri ţjónustu leik- og grunnskóla og atvinnutćkifćri, er forsenda ţess ađ lađa ungt fólk heim aftur.

Sóknarfćri í atvinnumálum felast í ferđaţjónustu og matvćlavinnslu.  Fram komu fjölmargar hugmyndir um eflingu ţeirrar ferđaţjónustu sem fyrir er og ný tćkifćri. 

Öxarfjarđarhérađ er landbúnađarsvćđi og austurhluti ţess er á eina svćđi landsins ţar sem ekki hefur komiđ upp riđa. Ţátttakendur ţingsins vildu efla landbúnađ og skođa leiđir til frekari vinnslu.

Jarđhiti er dýrmćt auđlind svćđisins og vegna hans hefur byggst upp öflugt fiskeldi og grćnmetisrćktun.  Varpađ var fram hugmyndum um frekari nýtingu jarđhita, m.a. til atvinnusköpunar og heilsutengdrar ferđaţjónustu. 

Rćtt var um markađssetningu á svćđinu í heild, gerđ nýrrar heimasíđu fyrir svćđiđ og stuđning viđ ţau fyrirtćki sem til stađar eru.  Kallađ var eftir dýpkun Kópaskershafnar og sértćkum byggđakvóta.  Fram kom áhugi á fleiri möguleikum til flokkunar sorps og bćttri upplýsingamiđlun á ţví sviđi.  Loks var rćtt um möguleika til móttöku flóttafólks.

„Gaman saman“, var viđfangsefni eins hóps á ţinginu, sem kortlagđi ţađ sem í bođi er á svćđinu og rćddi hvernig mćtti búa til fleiri tćkifćri fyrir fólk ađ hittast.

Ţingiđ markađi upphaf ađ samráđi viđ íbúa í ţróunarverkefni á svćđinu viđ Öxarfjörđ og  ţađ er eitt af verkefnum á vegum Byggđastofnunar, í svokölluđum „Brothćttum byggđum“.  Samstarfsađilar Byggđastofnunar eru Norđurţing, Eyţing, Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga og íbúar svćđisins og er verkefnisstjórn skipuđ fulltrúum ţessara ađila.  Verkefnisstjóri er Silja Jóhannesdóttir, en hún gegnir jafnframt ţví hlutverki á Raufarhöfn.   Á ţinginu var valiđ nafn á verkefniđ, „Öxarfjörđur í sókn“.  Umsjón međ íbúaţinginu var í höndum Sigurborgar Kr. Hannesdóttur frá Ildi, ţjónustu og ráđgjöf. 

Verkefnisstjórn og –stjóri munu nú vinna ađ stefnumótun, markmiđssetningu og skilgreiningu verkefna, upp úr skilabođum ţingsins.  Íbúar munu jafnframt vinna ađ ýmsum málum sem rćdd voru á ţinginu og fylgja ţeim eftir.  

Hér má sjá myndir frá fundinum.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389