Fréttir
Ólík nálgun á snjallfækkun
Um fjörutíu háskólanemar og kennarar frá sex erlendum háskólum, af tólf þjóðernum heimsóttu Byggðastofnun í gær á vegum Háskólaseturs Vestfjarða. Heimsóknin er liður í alþjóðlegu samstarfi og skipulögðum sumarskóla í samstarfslöndunum Svíþjóð, Lettlandi, Finnlandi, Eistlandi, Litháen auk Íslands.
Kristján Þ. Halldórsson sérfræðingur á þróunarsviði Byggðastofnunar kynnir verkefnið Brothættar byggðir
Samhljómur
Donatas Burneika háskólaprófessor frá Háskólanum í Vilnius sagði að nám sem þetta væri dýrmætt að mörgu leyti og að samhljómur væri með mörgum þeim verkefnum og vandamálum sem þjóðirnar stæðu frammi fyrir hvað búsetuþróun varðar. “Það er mikilvægt að geta komið til Íslands og hitt hér fyrir aðra háskólakennara og nemendur sem koma úr ólíku umhverfi. Byggðaþróun er hvergi eins en við getum alltaf fundið einhvern rauðan þráð sem tengir okkur öll og við getum lært hvert af öðru. Námið sem slíkt er afar gott en fyrir mína nemendur er líka mikill skóli í því alþjóðlega samstarfi sem hér fer fram. Það mætti kalla þetta hópavinnu fyrir lengra komna.“
“Ísland er eitt af strjálbýlustu löndum veraldar. Því fylgja miklar áskoranir að skapa aðgengi landsmanna allra, að þjónustu. Það var einkar fróðlegt að heyra frá hópnum að þó strjálbýlið á Íslandi sé víðtækara en annarsstaðar eru viðfangsefnin víðast þau sömu.“ sagði Arnar Már að lokinni heimsókn.
Nánari upplýsingar um verkefnið má finna hér: https://sites.uef.fi/geonordbalt/
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember