Fara efni  

Frttir

Styrkir til meistaranema 2020

Stjrn Byggastofnunar kva fundi snum ann 17. desember sl. a styrkja rj meistaranema sem vinna a lokaverkefnum svii byggamla. Heildarupph styrkjanna er ein milljn krna. Veittur er einn styrkur a upph 400.000 krnur, en tv verkefni hljta styrk a fjrh 300.000 krnur. Vifangsefnin snast um hvernig byggja megi upp mibjarkjarna ttbli, stu orpa gagnvart strri byggakjrnum innan sama sveitarflags og a verkefni sem hstan styrk hltur snst um a kanna hvernig byggingar sem hst hafa atvinnustarfsemi en gera ekki lengur geta nst og eru nttar dag.

Auglsing um styrkina birtist lok september og umsknarfrestur rann t mintti 5. nvember. Alls brust sj umsknir. Styrkirnir eru fjrmagnair af byggatlun og skulu verkefnin sem stt er um styrk til hafa skrskotun til markmia ea agera byggatlunar.

Verkefnin sem styrk hljta eru:

Finding the Phoenix Factor. Upph kr. 400.000,-

Styrkegi er David Andrew Kampfner, meistaranemi svii strandsva og byggarunar vi Hsklasetur Vestfjara.

Skoa byggingar ar sem ur var atvinnustarfsemi (inaarminjar) og hvernig r byggingar eru endurnttar dag gu annarrar starfsemi, s.s. sldarverksmijuna Djpuvk Strndum, Nes-listamist Skagastrnd og Sldarminjasafni Siglufiri.

Greining mguleikum mibjaruppbyggingu Hsavk og samanburur vi byggakjarna af svipari str. Upph kr. 300.000,-

Styrkegi er Atli Steinn Sveinbjrnsson, svii skipulagsfri vi Landbnaarhskla slands.

Skoa tti smrri byggarkjrnum sem nota m vi uppbyggingu mibjarkjarna byggarkjarna sem telja 1000-3000 manns. Ger verur tillaga a uppbyggingu mibjarkjarna Hsavk.

rija ttbli srstaa Stokkseyrar innan sveitarflagsins rborgar. Upph kr. 300.000,-

Styrkegi er Vigfs r Hrbjartsson, svii skipulagsfri vi Landbnaarhskla slands.

Skoa mguleika smrra orpa gagnvart flugri ttbliskjrnum innan sama sveitarflags. Afer rannsknarinnar og niurstur m san heimfra a hluta ea a llu leyti sambrilega ttblisstai. Skoa styrkleika Stokkseyrar umfram hina tvo ttblisstaina rborg, Selfoss og Eyrarbakka.

Byggastofnun skar styrkegum til hamingju!


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389